Úrval - 01.09.1942, Side 100

Úrval - 01.09.1942, Side 100
ÚRVAL ®8 |>ess, að ég kveði hérna upp dauðadóm yfir Alex Morden?“ ,,Þér munduð koma í veg fyrir miklar blóðsúthellingar í framtíðinni, ef þér gerðuð það.“ Orden gekk að borðinu og dró fram stóra stólinn við enda þess og settist. Og allt í einu var eins og hann væri dómarinn og Lanser sakborningurinn. Hann barði með fingrunum í borðið. Hann sagði: „Þér og stjórn yðar skiljið ekki, hvað hér er um að ræða. Stjórn yðar og þjóð hafa ekki þekkt annað en sífellda •ósigra öldum saman, vegna þess að þið skiljið ekki fólkið.“ Hann þagði augnablik. „Lögmál ykk- ar verkar ekki hér. Það eru •engin sameiginleg lög til fyrir okkur og ykkur. Þetta er stríð. Vitið þér það ekki, að ef þér drepið okkur ekki, þá munum við að lokum drepa ykkur? Þér afnámuð lög okkar, þegar þér komuð og settuð önnur í stað- inn. Skiljið þér það ekki?“ Lanser sagði: „Má ég fá mér sæti?“ „Hvers vegna biðjið þér? Það •eru látalæti. Þér gætuð látið mig standa, ef þér vilduð.“ Lanser sagði: „Persónulega virði ég yður og starf yðar, og“ — hann lagði höndina augna- blik á enni sér — „ég, herra borgarstjóri, á þessum aldri og með mínar endurminningar, hefi ekkert að segja. Þótt ég væri sammála yður, breytti það engu. Herinn, hið pólitíska skipulag, sem ég vinn í, hefir vissan til- gang og starfsaðferðir, sem eru óumbrey tanlegar. ‘ ‘ Orden sagði: „Og þessi til- gangur og þessar starfsaðferðir hafa frá upphafi vega reynzt rangar í hverju einasta atriði.“ Lanser hló biturt. „Ég, sem einstaklingur og með mínar end- urminningar, gæti verið sam- mála yður. En ég er ekki mað- ur, sem er háður endurminning- unum. Námumaðurinn verðui að skjótast opinberlega, vegna þess 'að því er haldið fram, að það muni aftra öðrum frá aó drepa menn okkar.“ Orden sagði: „Þá höfurn við ekki meira að tala saman.“ „Jú, það höfum við. Við þurf- um á hjálp yðar að halda.“ Orden þagði um stund, en sagði síðan: „Ég skal segja yður, hvað ég vil. Hve margir menn voru við vélbyssurnar, sem notaðar voru til þess að drepa menn okkar?“ „Ég held þeir hafi ekki verið nema tuttugu," sagði Lanser.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.