Úrval - 01.09.1942, Síða 123

Úrval - 01.09.1942, Síða 123
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 121 „Setjið sprengjuna undir tein- inn nærri samskeytum og festið hana með mold eða snjó. Þeg- ar búið er að kveikja í kveiki- þræðinum, kemur sprengingin eftir eina mínútu.“ Lanser leit á Hunter og hann sagði aðeins: „Þær eru í full- komnu lagi.“ Lanser hélt áfram að lesa: „Brýr: Veikið þær, en eyðilegg- ið ekki.“ Svo eru ráðleggingar um að eyðileggja rafmagns- staura, bíla og svo framvegis." Hann lagði blaðið frá sér. „Þetta er allt og sumt.“ „Við verðum að gera eitt- hvað,“ sagði Loftur höfuðsmað- ur reiðilega. „Það hlýtur að vera einhver leið til að stöðva þetta. Hvað segir herstjórnin ?“ Lanser handlék einn af sí- valningunum. „Ég hefði getað sagt yður fyrirfram, hvað hún mundi segja. Skipanir hennar hljóða á þessa leið: Leggið gildrur fyrir fólkið og eitrið súkkulaðið.“ Hann þagnaði andartak og bætti síð- an við: „Hunter, ég er trúr yfir- boðurum mínum, en stundum, er ég fæ skipanir frá herstjórn- inni, þá óska ég þess, að ég væri óbreyttur borgari, gamall og farlama. Hvað gerist? Gamall maður mun taka einn þessarra sívalninga upp og springur þá í tætlur. Barn borðar súkkulaði- stöng og deyr af eitri. Og hvað svo?“ Hann skoðaði hendur sín- ar. „Fólkið mun fyrst stjaka við sprengjunum með stöngum, áður en það tekur þær upp og súkkulaðið verður reynt á kett- inum. Svona heimskuleg ráð koma ekki að haldi nema einu sinni.“ Loftur ræskti sig. „Þér talið eins og okkur séu allar bjargir bannaðar,“ sagði hann. Lanser sneri sér að honum: „Loftur, ég held að ég muni mæla með yður í stöðu. hjá her- foringjaráðinu. Þér viljið taka til starfa, áður en þér vitið, hvert viðfangsefnið er.“ Hermaður kom nú í dyrnar. „Herra Correll er að spyrja eftir yður, herra ofursti.“ „Segið honum að bíða,“ sagði Lanser við hermanninn og snéri sér síðan aftur að Lofti. „Það er dynamit, sem þeir hafa varp- að niður núna, höfuðsmaður. Næst verður það ef til vill, eit- ur.“ „Þeir hafa ekki varpað eitri niður enn þá,“ svaraði Loftur og var áhyggjusvipur á andliti hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.