Úrval - 01.08.1945, Síða 5

Úrval - 01.08.1945, Síða 5
HAMINGJAN ER í HÖNDUM SJÁLFS ÞÍN 3 Fyrir nokkrum árum skýrði kunnur taugalæknir mér frá sjúklingi, tuttugu og sjö ára gamalli stúlku, sem hann hafði undir höndum. ,,Ég er hræddur um að það sé vonlaust um bata,“ sagði hann. Ég ákvað að heimsækja stúlk- una og tók með mér dálítið af mótunarleir. Stúlkan var föl, augnaráð hennar tómt og hún talaði í einsatkvæðisorðum. Allt í einu tók ég leirinn upp úr vasa mínum. „Sko til,“ sagði ég og mótaði með nokkrum handtökum grófgerðan andlits- svip. Hún starði á andlitið. „Gerðu það aftur,“ sagði hún eins og barn. Ég mótaði annað andlit. Hún horfði á mig hugfangin. „Hana,“ sagði hún og greip leirinn úr höndunum á mér, „lofaðu mér“. Ég var hjá henni 1 klukkutíma, og sýndi henni grundvallarhandtökin við mót- un mannsandlits. Ég heimsótti þessa stúlku einu sinni í viku í heilt ár. Við mótuðum í félagi ótal andlit og myndir. Handbragð hennar tók stöðugum framförum, en það sem meiru máli skiptir var, að hugur hennar varð jafnframt heilbrigðari. Eftir eitt ár var hún útskrifuð sem alhraust. Nú er hún kennari í höggmynda- list og verk hennar hafa verið á mörgum merkum sýningum. Hún lifir nú ánægð, fullkom- lega heilbrigðu andlegu lífi, af því að hún hefir fundið skapandi starf, þar sem per- sónuleg túlkun og snilli hennar fá að njóta sín. Umbreyting þessarar konu í listamann er ekki eins furðuleg og hún kann að virðast í fyrstu. Því ég er sannfærður um, að í hverjum manni býr sköpunar- þrá, löngun til að skapa eitt- hvað fallegt, að þessa þrá megi laða fram til starfs með réttii hvatningu, og að niðurbæling hennar leiði til sjúklegs ástands. í þau tólf ár, sem ég hefi kennt ungu fólki listir, hefi ég ekki fundið einn einasta nem- anda, sem ekki bjó yfir leynd- um sköpunarneista, er þráði að fá útrás. Einn ungur maður sagði við mig þrjóskufullur: „Ég hefi aldrei fengið kennsiu í neinni Iistgrein! Fólk mitt hefir ekki neinn smekk fyrir þeim, og ég býst ekki við að ég hafi það heldur.“ í marga daga var ég í vand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.