Úrval - 01.08.1945, Side 18

Úrval - 01.08.1945, Side 18
16 URVALi bólgu í liðum, augum, hjarta og lífhimnu. 7. Öllum tilfellum af miltis- bruna. 8. Öllum sýkingum af völd- um heilabólgusýkilsins (men- ingokokkus), sem sulfalyfin ráða ekki við. Sárasótt er meðal þeirra sjúkdóma, sem talið er að penicillinið lækni þó að ekki sé nógu langur tími liðinn til þess, að hægt sé að skera úr því með vissu. Af því að penicillin skilst fljótt út úr líkamanum með þvaginu, þarf að gefa það á allt að þriggja tíma fresti. Vís- indamenn haf a reynt að f inna að- ferðir til að tefja fyrir því að penicillinð skiljist svona fljótt út úr blóðinu. Þær aðferðir, sem reynst hafa vænlegast, eru þess- ar: Innspýting með hlaupi, eða efni sem dregur saman háræð- amar, líkt því sem notað er í nefdropum. Með þessu móti var hægt að fækka innspýtingun- um úr átta niður í þrjár á sól- arhring, hins vegar varð mesta magn af penicillini í blóðinu ekki eins mikið. Upplausn penicillinsins í feiti, svo sem blöndu af býflugna- vaxi og hnetuolíu, til þess að tefja fyrir upptöku þess í blóð- ið. Innspýting með örlitlu af adrenalini. Að blanda því saman við eggjahvítuefni úr blóðinu. Að setja ísbakstra á þann stað sem innspýtingin er gerð á. Að gefa það sem inntöku. Fyrstu tilraunir til að gefa penicillin sem inntöku, báru ekki árangur, af því að melting- arsýrur magans eyðilögðu það. Þá var reynt að gefa með því natron til þess að draga úr áhrifum magasýranna og bar það nokkurn árangur. Nýlega var skýrt frá því í blaði ameríska læknafélagsins, að tekist hefði að lækna lekanda og fleiri sjúkdóma, ef penicillin var tekið inn með natrium- sitrati (salt af sítron-sýru). Nýlega var skýrt frá því í tímaritinu Science, að tilraunir hefðu verið gerðar til þess að gefa penicillin í töflum, sem húðaðar eru með hlaupi, og á, að gleypa töflurnar. Natrium eða kalium salt af penicillini er blandað í bóm- olíu og húðað með hlaupi. Hlaupið ver penicillinið fyrir magasýrunum, og kemst það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.