Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 24

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 24
ÚRVALi 22 sterkja, sem olli því, að púðrið vildi drekka í sig raka og hlaupa í kekki. Auk þess eru ein- staka konur ofnæmar fyrir lín- sterkju. Fjórar alþekktar tegundir af fljótandi hreinsunarkremi reyndust nálega alveg eins að efnasamsetningu. Þó kostaði sú ódýrasta 1 krónu en sú dýrasta kr. 3.80 únsan. Þær hefðu allar getað verið úr sömu efnalögun, ef ilmurinn hefði ekki verið breytilegur. Ef til vill hefir svo verið; framleiðendur paraffins og olíuefna framleiða krem x tonnatali, sem síðan er ilmbætt og sett í umbúðir með ýmsum vörumerkjum. Má það að vísu einu gilda, því að helztu áhrif slíkra kremtegunda eru ekki önnur en þau, að þær mýkja og losa um óhreinindi í húðinni, svo auðvelt er að þurrka þau burtu. Athuganir voru gerðar á bræðslumarki varalita (sem má helzt ekki vera mikið hærra en líkamshitinn). Einnig var at- hugað, hve auðvelt var að ná litnum af með þurrum klút eða með sápu og vatni, og hvort auðvelt væri að ná því úr klút- um með því að sjóða þá í sápu- vatni. Af þeim f jórum tegund- um sem prófaðar voru, reynd- ist tegund B, sem kostaði tæpar 7 krónur únsan, jafn vel og tegund C, sem kostaði tæpar 50 krónur únsan. Tegund D (frá snyrtistofu) reyndist eins illa og tegund A, þó að hún væri tíu sinnum dýrari. Andlitsvötnin, sem prófuð voru, reyndust vera nálega ein- göngu hreint vatn og vínandi. Áhrif þeirra á hörundið erxx hressandi, en aðeins í svip — húðlæknar segja að sömu hress- andi áhrif megi fá með því að dýfa andlitinu ofan í kalt vatn. í öllum fjórum tegundunum, sem rannsakaðar voru, reyndist vera um 23% vínandi; efnasam- setning þeirra var hin sama, en litur og ilmur breytilegt. Ekkei’t kom í ljós við efnagrein- inguna, sem réttlætti verðmis- mun, en ódýrasta tegundin kost- aði 40 aura únsan og sú dýrasta kr. 1,70. Flest fegurðarlyf eru búin til eftir meira og minna algildum formúlum, sem allir framleið- endur þekkja. Margar stórar fegurðalyfjaverksmiðjur hafa ekki einu sinni efnafræðing í þjónustu sinni. Ótrúlega marg- ir „framleiðendur“ framleiðá ekki einu sinni vörur sínar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.