Úrval - 01.08.1945, Side 28

Úrval - 01.08.1945, Side 28
2S tJKVALi að íýsa borgum sem orðið höfðu fyrir loftárásum. Orð eins og skemmdar, sundraðar, brunnar, molaðar, brotnar; hugtök eins og rústir, hrundir veggir, múr- steinshrúgur, bognar grindur, fallnir bitar; skilgreiningar eins og lítið skemmdar, mikið skemmdar og ger-eyðilagðar, fólu í sérviðhlítandilýsingufyr- ir okkur á því sem skeði í borg- um okkar á tímum leifturstríðs- ins.Maðurverður að hafa staðið í miðju einhverra hinna þýzku stórborga og horft í kringum sig, til þess að gera sér ljóst, hve gersamiega vanmegnuð þessi orð eru til að lýsa því sern þar hefir skeð. Hér þarfnast maður nýrra augna til að geta séð og nýrra orða til að geta lýst. Ekk- ert þessu líkt hefir nokkurn tíma skeð neinsstaðar. Orð eins og „skemmdir“ eru meiningar- laus í Köln, Frankfurt, Stutt- gart, eða Munchen. Þar eru eng- ar „skemmdir", því að það sem skemmdist er allt horfið. Ef einhverjum húsum eða hverfum er þannig lýst, að þau „standi enn,“ má gera ráð fyrir að þau séu lítið eitt ver farin en verstu hlutar Lundúnaborgar og Ply- mouth, sem aftur táknar það, að með mikum erfiðismunum megí kom í lag einu eða tveirn herbergjum til skjóls fyrir regni. ÖIIu hinu hæfir aðeins orðið, ,,horfið.“ Grjóthóll get- ur hafa verið aðaljárnbrautar- stöð borgarinnar, ráðhúsið,leik- húsið eða „brúna húsið“. Það er ómögulegt að greina hvert þeirra hann hefir verið. Stræt- in eru algjörlega þurrkuð út; jarðýturnar hafa rutt brautir, svo að hernaðartæki geti kom- izt leiðar sinnar gegnum þessa eyðimörk, en stræti eru engin. Þessar brautir liggja aðeins beint af augrnn gegn um rúst- irnar. Þar sem áður voru hús, eru götur, og þar sem áður voru götur eru nú urðir. Staðalýsing- ar missa gildi sitt. Nöfn missa gildi sitt. Ef maður skoðar hundrað ljósmyndir, sem tekn- ar hafa verið í fimm eða sex dauðum borgum Þýzkalands, veitist manni erfitt að staðfæra þótt ekki sé nema sex eða sjö þeirra. Allar hinar hefðu getað verið teknar hvar sem er. Nema einhvers staðar sjáist á þeim dómkirkjuturn. Og þó eru hinar dauðu borg- ir Þýzkalands ekki aldauðar. Fólk lifir ennþá í þeim, og hreint ekki svo fátt, ef marka má opinberar skýrslur. Borgirn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.