Úrval - 01.08.1945, Síða 55

Úrval - 01.08.1945, Síða 55
Sumir eiga þrá . , . Trúlofun Marjorie Smásaga úr „Avon Modern Short Story Monthly“, eftir Erskine CaldweU. ¥TANN var að koma — hann var að koma — Guði sé lof! Hann var að koma til að kvæn- ast henni — að koma hingað alla leið frá Minnesota. Flaumósa og skjálfandi las Marjorie bréfið aftur og aftur. Hún hélt fast um það, með báð- urn höndmn. Loks, þegar augu hennar voru orðin svo sljó, að hún greindi ekki lengur skrift- ina, lét hún bréfið inn á nakin brjóst sín, svo ylinn frá ham- ingjuþrungnu lijarta hennar gæti lagt á það. — Hann var að koma alla leið frá Minnesota — að koma alla þá löngu leið til að kvænast henni. Hvert einasta orð í bréfinu, meira að segja kæruleysislega sett greinarmerkin, var óaf- rnáanlega brennt inn í hug henn- ar. Hugsunin um bréfið fór um hana líkt og ljóð — eins og hrollur, sem grípur mann við snöggan hita, eða eins og viðlag, sem er endurtekið hvað eftir annað. Bréf hans var ekki biðils- bréf, en hann sagði, að sér geðj- aðist vel að útliti hennar, eftir myndinni sem hún sendi honum. Og hví skyldi hann koma hing- að alla leið frá Minnesota, ef ekki væri ætlun hans að biðja hana að giftast sér? Auðvitað vildi hann fá hana. Marjorie átti líka mynd af honum. Henni fannst hún nú þegar finna hið óþreytandi afl vöðvanna, sem strengdust yfir andlit hans að hökunni. Áfjáð- ar hendur hennar læddust um andlit hans, hún fylltist ástríðu til mannsins sem hún ætlaði að giftast. Hann var hraustur og sterkur og mundi fara sínu fram við hana. Honummundi áreiðanlega geðj- ast að henni. Marjorie var fögur. Fegurð hennar var æska hennar og þokki. Hann skrifaði Mar- jorie, að augu hennar, andlit og lxár væri hið fegursta, sem hann hefði nokkurntíma séð. Vöxt- ur hennar var einnig fagur. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.