Úrval - 01.08.1945, Side 67

Úrval - 01.08.1945, Side 67
,DIMMIR GEISLAR" í ÞJÖNUSTU MANNKYNSINS 65 skini í Hollywood með inn-rauð- um geislum. Mjmdir, sem teknar eru með inn-rauðum geislum, hafa einnig komið í góðar þarfir við sjúkdómsgreiningar. Þar sem geislarnir komast gegnum hör- undið, sést æðanetið undir því á myndunum. Geta læknar þannig fylgst með því, hvernig sár græðast undir hrúðri. Inn-rauðar ljósmyndir eru nú mikið notaðar við sakamála- rannsóknir og til að ganga úr skugga um, hvort skjöl og mál- verk eru ósvikin. Blettir á klæðnaði, sem ekki sjást með berum augum og ekki koma fram á venjulegum ljósmynd- um, koma skýrt í Ijós, þegar notaðar eru filmur, sem næmar eru fyrir inn-rauðum geislum. Oft hefir þannig verið ljóstr- að upp um rithandir slyngra falsara á breyttum erfðaskrám. I þessari styrjöld hafa ljós- myndarar könnunarflugsveita notað sér inn-rauða geisla til að taka furðulega skýrar myndir í mikilli hæð. Hinir bylgjulöngu inn-rauðu geislar smjúga greið- lega gegnum mistur loftsins. Þá hafa þeir einnig þá nátt- úru, að geta flett ofan af dular- búnaði. Venjuleg Ijósmynd af engi eða skógi getur sýnt sak- leysisleg, en á inn-rauðri ljós- mynd kynnu að koma fram reglubundnir skuggar, sem Ijóstra upp dulbúnum fallbyssu- stæðum eða skotfærageymslum. Ástæðan er sú, að græna máln- ingin, sem notuð er til að eftir- líkja skógarlaufi, verður dökk á myndinni, en ekki hvít eins og náttúrlegt lauf verður. Mikið kapp hefir verið lagt á að finna sérstaka málningu, sem renni fullkomlega saman við umhverfið, jafnvel fyrir skygn- um augun inn-rauðuljós- myndatækjanna. En þetta tvö- falda verkefni eykur mjög á vanda þeirra, sem annast dul- búnaðinn. Ósýnilegir inn-rauðir geislar eru notaðir til að vernda her- gagnasmiðjur víðsvegar um Bandaríkin. Hægt er að láta geislana bevgja fyrir horn með því að beina þeim að leyndum speglum, og þannig geta tveir geislar umlukið stórt verk- smiðju hverfi. Gerist einhver of nærgöngull, svo annar geislinn sé rofinn, kveður við aðvörunar- hringing, og verðir skmida á vettvang. Ein flugvélasmiðja, sem tekur jrfir nokkurra fer- mílna svæði, er vernduð af 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.