Úrval - 01.08.1945, Side 80

Úrval - 01.08.1945, Side 80
Boðorð bibííHisnar uin hjúskaparbrot hafa verið túíicu® L ýmsan hátt. Sjötta boðorðið. Grein úr „Allt", eftir profesor Efrem Briem. TTIN tíu boðorð í lögrnn Móse hafa haft djúptæk áhrif á menningarþróun vestrænna þjóða. Þau hafa verið grund- völlur að siðgæðishugsun Gyð- inga og alira kristinna þjóða og mótað skoðun þeirra á góðu og illu. Þau hafa verið tekin sem skipun guðs sjálfs til mann- anna, svo að brot gegn þeim leiddi til tímanlegrar og um- fram allt eilífrar hegningar. Þau hafa að meira eða minna leyti verið grundvöllur að laga- setningu kristinna þjóða og þau hafa verið stíngandi brodd- ur í sálum mannanna og valdið þeim samvizkubitum og sálar- nauð, þegar þeir héldu að þeir hefðu gerzt brotlegir gegn þeim. Þetta á ekki sízt við sjötta boðorðið. „Þú skalt ekki drýgja hór“. Þetta boðorð hefir verið túlkað mjög mismunandi á ýmsum tímum, en grundvallar hugsun þess hefir þó alltaf verið sú, að giftum mönnum og konum er stranglega bannað að hafa kynferðismök við aðra en maka sinn, stundum hefir bann- ið náð til allra kynferðismaka utan hjónabands. Og þó er hin upprunalega merking þess tals- vert önnur. Til þess að geta skilið hvaða merkingu þetta boðorð, sem og önnur, höfðu í upphafi, verðum við að þekkja hugmyndir ísra- elsmanna um manninn og lífið og tilveruna yfirleitt, þegar þessi boðorð voru sett. Á þeim tíma voru ísraelsmenn hirð- ingjaþjóð. Þeir voru hópur ætt- stofna, sem mynduðu eina heild. Maður, sem ekki tilheyrði nein- um ættstofni eða f jölskyldu, var ólánsamasta og vamalausasta mannvera á jörðunni, og lí? hans var ekki mikils virði. Ætt- in var manninum skjöldur og hlíf. Að segja sig úr lögum við ætt sína var óhugsanlegt, það var eins og að kasta sér út í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.