Úrval - 01.08.1945, Síða 86

Úrval - 01.08.1945, Síða 86
84 TJRVAL, væri neitað um að fullnægja löngunum sínum í nautasteik, bjór og vindla. Verið getur að svo færi. Eng- inn stjórn þorir að eiga neitt á Iiættu urn slíkt. Við erum mann- ætur, jafn ófær um að endur- bæta mataræði okkar og staf- setningu. Þeir fáu, sem betur vita, kunna ao óttast, að ef þeir yrðu neyddir til að lifa án kjöts, myndu þeir allir verða að Bernhard Shaw-um. Þetta er algerlega ástæðulaus ótti. Það eru miljónir jurtaæta í heimin- um, en aðeins einn Bernhard Shaw. Fyrir hundrað árum voru miljónir jurtaæta og aðeins einn Shelley. Fyrir tuttugu og sex öldum voru einnig til mil- jónir af þeirn og aðeins einn Pýþagoras. Enginn verður afburðamað- ur af því einu að borða hveiti- pípur í stað kindakjöts. Þjóðin er ekki í neinni hættu af því að verða að eintómum Bernhard Shaw-um. Það er svo mörgmn rnissögn- um dreift út nú á dögum undir yfirskini menntunar, að margir Iærðir menn — t. d. læknar — halda, að við hljótum að deyja úr hungri, ef við fáum ekki kjöt. Sennilega líta þeir á mig sem sorglegt kraftaverk. Þeir eru svo fáfróðir um lifn- aðarhætti almennings, að þeir vita ekki, að brezka þjóðin lifir nú á lífsafli því, sem hún hefir erft frá undangengnum kyn- slóðum, er ekki neyttu kjöts af þeirri einföldu ástæðu, að þær höfðu ekki efni á því, og lifðu á brauði og osti, eða kartöflum og mjólk, en brögðuðu aðeins fleskbita til hátíðabrigða. Her- menn Cæsars höfðu ekki nauta- kjöt. Þess ber að gæta, að vanalinn maður er ekki maöur sem þarfnast meira kjöts, eða ein- skis annars en kjöts. Haiin er rnaour, sem ekki fær nóg af mat, á hverju sem hann lifir. Sá sem trúir því, að honum sé lífsnauðsyn að fá kjöt, er því í talsveroum vanda nú. Hann veit, að hermönnunum er gefinn stærri kjötskammtur en al- menningi. Hann ályktar, að annað hvort séu hermennirnir ofaldir eða almenningur van- alinn. Og þar eð hermennirnir bera ekki nein merki um ofeldi, og fullyrða jafnvel, að þeir geti oft þegið meira kjöt, sér hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.