Úrval - 01.08.1945, Side 88

Úrval - 01.08.1945, Side 88
86 tJRVAL eitthvað sérstakt, hvort sem það er kjöt, kartöfiur, nauta- steik eða brennivín, muntu komast að raun um, að ef þú snögghættir því, þá saknarðu þess og kemst að þeirri niður- stöðu, að þessi saknaðartilfinn- ing sé sultarmerki. Þú verður þessvegna að hafa hemil á þessarri iöngun þinni og iifa á trúnni, þangað til þú hefir van- ist hinu nýja mataræði; því að ef þú heldur áfram að éta þang- að til þú hefir fengið nóg, muntu springa. Önnur aðvörun er sú, að var- ast ber að hengja sig í gamlar, úreltar skoðanir, þegar um er að ræða nýjungar í mat. Súpur voru einu sinni gerðar af soðn- urnbeinum. Þær hefðu eins getað verið gerðar af soðnum knatt- trjám, ef þær hefðu ekki verið svo bragðvondar, sem raun bar vitni. í íriandi er enn þá hægt að fá beinaseyði borið fram sem súpu; guð forði þér frá því. Annarsstaðar er löngu hætt að nota malaðar beinagrindur tii slíks. Enginn ærlegur kokkur setur nú lengur bein í þykkar súpur. Smjörlíki er annað dæmi. í upphafi var það fyrirlitlegt svikasull, sem framleitt var með því að níðst var á dýra- feiti, þangað til hún fékk ein- hverja líkingu af smjöri. Enn í dag loðir hið forna óorð við þao. En nú er það búið til úr hnetu- og jurtafeiti; og sennilegt er, að eftir stríðið verði smjör selt sem annarsflokks smjörlíki, er enginn óspilltur maður mun láta inn fyrir sínar varir í annarra viðurvist. Þannig verða menn jurtaætur án þess að vita af því. Ég vil ekki dylja menn þess, að jurtaát hefir sína ókosti. Það virðist fylgja því eitthvert imd- arlegt ofstæki, ef menn neita sér um þann vana að nærast á hræjum, og er þar líklega að finna skýringuna á því, að allir hinir miklu herkonungar forn- aldarinnar höfðu jurtaætur í herþjónustu sinni. Og þetta of- stæki er vissulega verstu teg- undar: það er hin heilaga reiði. Berum til dæmis saman Byron og Sheiley! Byron gerði gys að Georg III. og Southey; en hann kærði sig ekki um að drepa þá. Shelley fannst það of gott fyrir Elton og Castlereagh, að þeir væru drepnir, og mundi sennilega hafa stútað öllum stjórnmálamönnum í konung- dæminu, sem komnir voru yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.