Úrval - 01.08.1945, Page 90

Úrval - 01.08.1945, Page 90
Bréfið, sem þú heí'ir ieng-i ætlað að skrifa, getur kannske glatt hjarta g-óðs vinar, eða aflað þér nýs vinar. Kauptu þér 50 aura frímerki! Grein úr „Christian Science Monitor", eftir Donald Culross Peattie. l^IN af mestu gæðum lífsins kosta aðeins fimmtíu aura, eða jafnvel enn minna! Að viðbættri þeirri óverulegu fyrirhöfn að skrifa bréf, bréf sem lengi hefir beðið þess að vera skrifað, bréf þeirrar teg- undar, sem flytur viðtakandan- um óvænta gieði og léttir geð hans það sem eftir er dagsins. Við vanrækjum of oft að skrifa það. Við teljum okkur trú um að við höfum ekki tíma til þess. Var nokkur maður nokkurn- tíma önnum kafnir en Abraham Lincoln, og hefir nokkur maður haft meiri ástæðu til að láta sér vaxa í augum öll þau kynstur af bréfum, sem sífellt streymdu að honum? Og þó gaf hann sér tíma til að skrifa mörg góð og göfug bréf. Á meðan þúsundir manna féllu á vígvellinum og hjarta hans var helsært af ógæfu þjóðarinnar gaf hann sér tíma til að skrifa þetta bréf til frú Bixby: Kæra frú: úg hefi séð í skjölum hermála- ráðaneytisins bréf frá hershöfðingj- anum i Massachusetts, að fimm synir yðar hafi fallið með sæmd í orustum á vígvöllunum. Ég finn, hve mátt- vana og lítilsvirði orð mín hljóta að vera sem viðleitni til þess að létta svo óumræðilega sorg. En ég get ekki látið ógert að veita yður þá huggun, sem yður kann að vera í þakklæti lýðveldisins, sem þeir hafa fórnað lifi sinu til björgunar. Ég bið að almátt- ugnm guði megi auðnast að sefa kvöl sonamissisins, og láta yður aðeins eftir hugljúfar minningar um hina horfnu ástvini, og hið helga stolt, sem yður hlýtur að hafa hlotnast við að hafa lagt svo dýrmæta fórn á altari frelsisins. Með einlægri virðingu, A. Lincoln. Við ætlum öll að skrifa bréf, bréf sem á að votta samúð eða hamingjuóskir, viðurkenn- ingu eða vináttu — á morgun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.