Úrval - 01.08.1945, Page 95

Úrval - 01.08.1945, Page 95
LAXINN ER EKKI EINU SINNI LÆS EÐA SKRIFANDI 93 fulla ástæðu til að láta hinar smáu skrautflugur í friði. Það er álíka mikil eyðsla á orku fyrir stóran silung að synda upp á yfirborðið í djúpum hyl og niður til botns aftur, eins og þeirri orku nemur, sem hann fær af því að éta flugu. Sex punda silungur, sem legði það i vana sinn að elta flugu nr. 16, mundi brátt verða f jögra punda silungur. Eða svo að önnur sam- líking sé gerð: maður, sem gengi hundrað metra á hverj- um degi til þess að borða eina hnetu, mundi fyrr veslast upp, en maður sem sæti kyrr og æti ekki neitt. Svo kemur strákurinn með fleskbitann á stóra önglinum. Hinn gamli refur liggur djúpt í hylnum af því að hann hefir ekki áhuga á annari fæðu en þeirri, sem er nógu þung til þess að hún sökkvi til botns. Hann hefir aldrei séð fleskbita fyrr, en hann er vænn og matarlegur og þessvegna gleypir hann bitann. Menn hafa yfirleitt of auðugt ímyndunarafl til þess að vera góðir veiðimenn. Þeir setja sig í spor fisksins og velja síðan flugu, sem þeir mundu gleypa við ef þeir væru sjálfir fiskar. Þeim er illa við að líta á veiði- skapinn sem einfalda viðureign milli einfaldra manna og ein- faldra fiska. Þegar þeir hafa veitt fisk, vilja þeir njófa þeirr- ar tilfinningar, að þeir hafi sigrast á óskaplegum erfiðleik- urn. Góðir veiðimenn! Reynið að líta á fiskinn eins og hann er í raun og veru. Hann hefir rétt nægilegt vit til þess að opna munninn, þegar hann sér eitt- hvað ætilegt, og gleypa það ef honum lízt á það, eða synda burt frá því ef honum lízt ekki á það. Hann veit ekki hvað öngull er, eða lína, eða girni. Hann er litblindur — það er vísindalega sannað — og hann bítur á allt sem hreyfist, og flest sem er hreyfingarlaust. Þið skuluð því ekki fyllast of- metnaði, þó að þið komið heim með væna fiskkippu. Eiginlega hafið þið ekki veitt fiskana! þeir veiddu sig sjálfir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.