Úrval - 01.08.1945, Side 98

Úrval - 01.08.1945, Side 98
66 DRVAL inn. — Fyrsta spurningin er æfinlega: ,,En læra þessi börn þá nokkurntírna að skrifa? Fá þau ekki óbeit á skrift?“ Þessu er óhætt að svara neitandi: vél- ritunarbörnin höfðu meira gam- an af að skrifa en samanburðar- börnin, og skrifuðu fyliilega eins vel. Athugum nú helztu niðurstöð- ur dr. Woods. Iiann segir svo: „Ég hygg, að náðst hafi tveir árangrar enn þýðingarmeiri en hinar auknu framfarir í með- ferð námsefnisins. í fyrsta lagi veitir hin auðvelda vélrit- un barninu aukið svigrúm og örvun til tjáningar, og í öðru lagi verður afstaða barnanna gagnvart skólanum jákvæðari en almennt gerist.“ Fyrra árið rituðu byrjendur í tilraunaskólanum til jafnaðar um 300 orð hver. Af því var um það bil helmingurinn skrifað mál. Aftur á móti luku börn úr samskonar deild í eftirlitsskól- unum til jafnaðar tæpum 500 orðum hvert. Annars bekkjar tilraunabörn rituðu til jafnað- ar 5500 orð, en eftirlitsbörnin aðeins 2500 orð. Þetta bendir til þess, að mikið af skriftarþjálf- un þeirri, er vér leggjum á börn innan 10—12 ára aldurs, komi þeim að engum notum. Hugsan- legt er, að við neyðum þau til þess áður en taugar þeirra og vöðvar hafa náð þeim þroska, sem þarf til svo margbrotinnar samhæfingar. Báðir forgenglar tilraunar- innar telja, að jákvæðasta nið- urstaðan sé sú, að börn, sem nota ritvélar við nám sitt, vinni mikið meira ótilkvödd en hin, sem nota þær ekki. Þau riti mörgum sinnum meira af frum- sömdu efni, svo sem sögur, ljóð, og sendibréf. Þessi aukna hneigð barnanna til að rita það, sem þau hugsa, er óhrekj- andi sönnun fyrir ágæti rit- vélarinnar í þágu barnaupp- eldisins. Allt þetta sýnir okkur Ijósar en flest annað, hvílíka þraut við leggjum á börn með því, að kenna þeim að skrifa með blýanti og penna. Athugum hve mikil þrekraun það er litlu barni að skrifa orðið ,,góður“ eftir forskrift. Fyrst býr það til belginn á ,,g“, með miklum erfiðismunum; heldur dauða- haldi um blýantinn, situr í óeðlilegri stellingu, einbeitir augnaráðinu og flestir vöðvar þess og taugar, frá hvirfli nið- ur I tær, eru spenntir til hins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.