Úrval - 01.08.1945, Síða 99

Úrval - 01.08.1945, Síða 99
RITVÉLIN SEM KENNSLUTÆKI 97 ýtrasta af ákafa eftir að gera rétt og vel. Þegar það er búið að skrifa belginn, hefir það gleymt hvernig neðri hluti stafsins lítur út, og verður að athuga forskriftina. Þegar það loks hefir lokið við allan staf- inn, eru aðrir stafir í orðinu gleymdir. Setjum svo, að barn- ið eigi að skrifa setninguna: „Góðan dag, lambið mitt.“ Þegar það er búið að skrifa „góðan dag“, er sennilegt, að „lambið mitt“ sé gleymt. Oss skilst því, að skriftar- byrjandinn verður oftast að samhæfa algerlega vöðva, athygli og skynfæri til þess eins, að rnynda stafina rétt, svo algerlega, að hann gleymir vegna þess efninu, hugsuninni, sem hann ætlaði í upphafi að skrifa. Efni setningarinnar er viðfangsefni heilans, erfiðleik- arnir við að skrifa hana rétt er bæði andlegt og líkamlegt við- f angsefni; barnið verður að glíma við tvær eða þrjár þraut- ir í einu. Berum þetta nú saman við það, að vélritaða orðið „góður“. Þegar búið er að slá „g“-ið á Ieturborðinu, er stafurinn full- gerður og því sem næst full- kominn og gallalaus á blaðinu. Barnið þarf ekki að margskipta athyglinni, hugsanaþráður þess rofnar ekki, hinsvegar finnur það gjarnan til sigurgleði yfir árangrinum, og getur með fulkominni vissu sagt, að sinn stafur sé alveg eins og for- skriftin. Sálfræðingar vita, að vissan um að viðleitnin beri góðan árangur, fæðir af sér löngun til að gera enn betur. Barn, sem er sér meðvitandi um klaufaskap, og vanheppnun viðleitni sinnar, hlýtur að fara alveg á mis við slíka örvun. Þetta gefur nokkra skýringu á treglæti flestra eða allra til að skrifa hugsanir sínar. Senni- lega á það rætur sínar að rekja til óþægindatilfimiingarinnar, sem fylgdi skriftarnáminu þeg- ar við vorum böm. Það kostar okkur mjög litla áreynslu að tjá hugsanir okkar munnlega, en ef við eigum að fara að skrifa þær með blýanti eða bleki, kemur annað hljóð í strokkinn. Það má með fullum rétti segja, að blýantur milli gómanna á litlu barni hindri það í að láta í ljósi hugsanir sín- ar. En ef við fáum því ritvél, verður tjáningarstarfsemin því nærri eins létt og ef það notaði talfærin. Svo auðveld tjáningar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.