Úrval - 01.08.1945, Side 108

Úrval - 01.08.1945, Side 108
106 tlRVAL var á náttskyrtunni, ataður blóði og glerbrotum. „Almátt- ugur hjálpi mér! Hvað hefir þú nú verið að gera?“ stundi hún upp. Sam var ruglaður í kollinum, því að hann var með fjögra þumlunga langan skurð á höfð- inu, og enginn nema Yorkshire- maður hefði þolað annað eins högg, án þess að höfuðkúpan brotnaði. „Það var nauðlend- ing,“ sagði hann. Mully baslaði Sam í rúmið og hringdi á lækni. Læknirinn kom og saumaði skurðinn saman með sex sporum. Sam lá nokkra daga, og Mully sagði ekki aukatekið orð um það, sem gerst hafði. En Sam grunaði, að það væri geymt en ekki gleymt. Daginn sem hann fór á stjá, lét Mully hann setj- ast á sófann og leysti frá skjóð- unni. „Heyrðu nú Sam,“ sagði hún, „ég man vel þegar þú fannst upp sjálfsnúandi spunasnælduna, ég veit að þú er uppfinningamaður. En það eru takmörk fyrir því, sem menn geta gert, jafnvel uppfinningamenn. Þegar maður á þínum aldri fer á fætur um miðjar nætur og hangir á skyrt- unni á ljósakrónum eins og api; nú, það sem ég vildi sagt hafa: Ef þú heldur þessu áfram, þá líður ekki á löngu, áður en þú verður klepptækur. Reyndu nú að hætta þessu, væni. Þó að þú viljir ekki gera það fyrir mig, þá minnstu hennar dóttur þinn- ar, sem á allt lífið framundan." Svo lokaði Mully sig inni í eldhúsi og hágrét. Því næst lagaði hún te og færði Sam, ásamt ýmsu góðgæti. Á ljósa- krónuna var ekki minnst. A UÐVITAÐ var Sam harð- ákveðinn í að hegða sér eins og maður. Hann háði mikla og stranga baráttu við sjálfan sig, til þess að sigra löngunina til að fljúga. En hon- um var ómögulegt að hætta að hugsa um það. Þegar hann sat einn í sólskininu niðri á Strand- götu, var hann alltaf að horfa á máfana, sem svifu í golunni. Nú, þegar Sam var orðinn hálf- gerður fugl, hugsaði hann líka eins og fugl, og vissi margt, sem venjulegt fólk hefir ekki hugmynd um. Hann hugsaði t. d. mikið um loftstrauma. Stundiun lá illa á honum, því að straumarnir voru andstæðir og sveipóttir — „hvikulir" eins og Sam orðaði það. Þegar hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.