Úrval - 01.08.1945, Page 109

Úrval - 01.08.1945, Page 109
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI 107 horfði á máfana sveiflast og siiúast, gat hann fundið straum- ana, og sveiflaðist og snerist sjálfur, til þess að hjálpa máf- unum. En aðra daga voru straum- ámir breiðir og rólegir — eins og fagur hljóðfærasláttur, sem kitlaði skynfæri hans. Þá var Sam í góðu skapi og sveif með máfunum í anda. Hann sá þá lenda í upp- streymi yfir fjörunni, þjóta gárgandi upp með berginu, hærra og hærra, svífa svo með- fram ströndinni án þess að folaka væng. Sam vissi, að þeir voru ekki að leita að æti — þeir voru aðeins að leika sér af ein- skærum fögnuði. Sam sat þarna oft og einatt állt til sólarlags eða þar til Mully kallaði: „Farðu að koma, væni. Komdu áður en það verð- ur of kalt.“ Sam ætlaði sér í raun og veru að halda loforð sitt og haga sér eins og manni sæmdi. En þegar hann fann hina dásamlegu loft- strauma leika um andlit sitt, þessa þöglu tónlist, sem hann einn gat skynjað, þá var hann ofurliði borinn. Og einn dag stóð hann upp af bekknum og gekk út að girðingunni. Hann gekk nær og nær brúninni, til þess að finna betur til loftsins. Hann hallaði sér að uppstreym- inu og dæsti ánægjulega. Hann lét loftið leika um sig án þess að lyfta sér frá jörðinni. Þá var allt í einu tekið harka- lega í hann. Hann missti hið nákvæma jafnvægi og brauzt um í höndum lögregluþjóns. „Hver íjandinn síóð til?,“ hróp- aði lögregluþjónninn. „Hvað er þetta, lagsma.ður,“ sagði Sam, „ég var ekkert að gera.“ „Komdu með mér,“ sagði lögregluþjónninn. Lögreglan hringdi til Mully og bað hana að koma á stöðina; hún kom í svo miklu ofboði að hún varð fokvond, þegar hún sá að Sam sat þar hinn ró- legasti og tottaði pípuna sína. „Hverju hefir þú lent í núna, hrakfallabálkur," hrópaði hún. Sam þagði, en yfirlögreglu- þjónninn fór með Mully afsíðis og skýrði henni frá, að Sam hefði ætlað að fremja sjálfs- morð, með því að kasta sér fram af bergbrúninni við Strand- götu. „Sjálfsmorð?" sagði Mully, og stór tár fóru að streyma nið- ur kinnar hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.