Úrval - 01.08.1945, Side 115

Úrval - 01.08.1945, Side 115
YORKSHIREMAÐURINN FLJtJGANDI 113 að ég væri búinn að týna niður framburðinum". „Þú talar dálítið líkt og Ameríkumaður," viðurkenndi Sam, „en þó er hægt að heyra hvaðan þú ert. Ég er sjálfur ættaður frá Huddersfield". „Ég heyrði það,“ sagði mað- urinn „Heyrðu, haltu þessum rakka fyrir mig svolitla stund. Það er einhver að koma inn í búðina“. Sam fór úr jakkanum og bretti upp skyrtuermarnar. Og þar sem hann kunni ekki við að sitja auðum höndum, tók hann til við hundinn og var nærri búinn að þvo hann, þegar mað- urinn kom aftur. Upp frá þessum degi hafði Sam nóg að gera og honum kom flugið ekki í hug. Á daginn var hann öllum stundum í hundabúðinni hans Dicks Hogg- lethwaites, og þar þvoðu þeir og khpptu hunda, og voru stein- hissa á fáfræði Ameríkumanna á öllu því, er snerti hundahald. Því að Sam var eins og allir Yorkshiremenn, fæddur alvitr- ingur í öllu því, er hundum við- kom. Allt hefði sennilega farið vel, ef einn seppinn, af pekinga- kjmi, hefði ekki troðið sér undir girðinguna. Sam var staddur í húsgarðinum að viðra hunda, þegar hann heyrði Dick kalla: „Stoppaðu þennan bölvaðan peking.“ Hann er bandvitlaus og æðir eitthvað út í busk- ann.“ Sam ætlaði að þrífa í hund- inn, en varð of seinn. Dick hljóp út úr búðinni í hendingskasti, en þegar hann kom út í garðinn, sá hann að Sam hélt á hundin- um undir hendinni. „Nú er ég aldeilis ...,“ sagði Dick. „Hvernig komstu út fyrir girðinguna?“ „Stökk yfir hana, kunningi," sagði Sam og glotti „Taktu eftir!“ Sam spyrnti ofurlítið og sveif jTir girðinguna. Svo lenti hann, sneri sér við og stökk aftur yfir. Það er að segja; hann virtist stökkva, en auðvitað var þetta aðeins smávegis flugferð fyrir Sam. „Þetta kalla ég vel af sér vikið!" sagði Dick. „Girðingin er 2,10 metrar á hæð“. Hann náði í málband og mældi grind- verkið. Það var 2,15 metrar. „Hejrrðu mig,“ sagði hann. „Við þurfum að gera eitthvað í þessu. Þú stekkur 2,15 metra og mig minnir að heimsmetið sé að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.