Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 3
Mk. 6
TlMARITSGREiNA I SAMÞJÖPPUÐU FORMI
5. ÁRGANGUR ■:> REYKJAVlK •:> NÓV.—DES. 1946
JÞeg-ar hin eyöandi öfi mannsins og
náttórnmiar iegg'jast á eiit,
©r vcöinn vís.
ourrkur.
Grein úr „Future“,
eftir Frederic Sondem, Jr.
■»/|EÐ hundrað ára millibili eða
IvJ. SVO( gerast miklar breyt-
ingar á veðurfari, og hefir veð-
urfræðingum ekki tekizt að
finna hver ástæðan muni vera.
En aldrei hefir veðurfarið á síð-
ari tímum valdið eins rniklu
tjóni á uppskeru, fénaði og
mönnum um mikinn hluta
heims, eins og á síðustu tveim
árum.
Síðasta heimsstyrjöld jók
mjög á þá hungursneyð, sem nú
ríkir, með því að samgöngur
trufluðust, hundruð þúsunda af
bændum voru sendir í herþjón-
ustu og stórar spildur af frjó-
sömu akurlendi eyðilögðust. En
margar aðrar ástæður, sem
menn hafa veitt litla athygli í
æsingu stríðsáranna, hafa líka
stuðlað að því ægilega ástandi,
sem f jöldi manna á nú við að
búa. „Það er engu líkara," sagði
matvælasérfræðingur einn, „en
að náttúran ætli að refsa okkur
eftir nákvæmri og fyrirfram-
gerðri áætlun.“
Snemma árs 1944 (en þá er
sumar á syðri helmingi jarðar),
gengu miklir þurrkar yfir alla
Suður-Ameríku. Bændur frá
Kúbu til suðurodda Argentínu,
sem eru vanir ákveðnum árs-
tíðaskiptum, horfðu árangurs-
laust til liimins í von um regn.
Kornið skrælnaði á ökrunum.
Búfénaðurinn hafði ekki annað