Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 6
4
tTRVAL
aðalfæða Mið-Evrópumanna, var
þetta mikið áfall, eftir hörm-
trngar stríðsáranna. Á ítalíu,
Spáni, Frakklandi, Belgíu og
Holland varð sarna upp á
teningnum. Matvælabirgðirnar
gengu stórkostlega saman.
En náttúran hafði ekki lokið
verki sínu. Síðasta áfallið lenti
á Indlandi, Ceyion og Burma.
Regntíminn, sem er í þessum
löndum frá desembermánuði og
fram í marz, kom ails ekki vet-
urinn 1944—45. Síðastliðinn
vetur skorti 3 miljónir smá-
Iesta á venjulega rísuppskeru.
Og Burma, sem er mesta rísút-
flutningsland í heimi, flytur
ekkert út í ár. Það þýðir, að
margir munu falla úr hungri á
strætum og á víðavangi. Til þess
að gera illt verra, geisaði skæð
pest í búpeningi í Burma, og
drapst mikill hluti akneyta, sem
voru nauðsynleg við akuryrkj-
una.
Bandaríkin, Kanada og löndm
við Miðjarðarhafsbotn, hafa
sloppið. Nú er unnið að því að
dreifa matvælabirgðum, þannig
að þau lönd, sem eru vel sett,
hjálpi hinum. En það munu Iíða
mörg ár þar til við höfum náð
okkur algerlega eftir þessar
árásir náttúrunnar á hrjáð
mannkynið.
*
Máttnr sefjunarinnar.
í>að er alraenn trú manna, að kaft'i spilli nætursvefninum. Er
þetta rétt?
Eitt sinn ákvað læknir að ganga úr skugga um það. Hann
lét nokkra menn drekka kaffi skömmu fyrir háttatima, en
næsta kvöld lét hann þá drekka mjólk. Allir sváfu mennimir
ver fyrri nóttina en hina síðari, og enginn þeirra efaðist um að
það væri kaffinu að kenna.
Sannleikurinn var þó sá, að læknirinn hafði látið í mjólkina
þrefallt meira af Coffeini heldur en er í kaffi.
Coffetn heitir eiturefnið í kaffinu.
— Leonard Lyons.
♦
Við erum aldrei gramari öðrum en þegar við erum gröm okkur
sjálfum.
— Henri Frederic Amie.