Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 12
10
TJRVAL
Herra Arnold í rúmi nr. 16 er
einn þeirra fáu manna, sem
missa rauðu blóðkomin grun-
saínlega mikið við að taka þessi
ljrf. Læknirinn hefir því fyrir-
skipað að láta hann hætta að
taka inn súlfa.
Á þriðju hæð er fæðingar-
deild. Þrjár ungar mæður eiga
að fara heim í dag og ég verð
að rannsaka í þeim blóðið, til
þess að ganga úr skugga um, að
það hafi ekki kostað þær of
mikið blóð að gefa annari vera
líf. Á fjórðu hæð höfum við tvo
sjúklinga, sem nýlega voru
skomir upp. Þeir misstu æði
mikið blóð og við þurfum að
vita, hvort þeir hafa misst það
mikið af rauðum blóðkornum,
að blóðgjöf sé nauðsynleg. Enn-
fremur þarf að rannsaka hvort
rauðu blóðkornin hafi eðlilega
mikið af blóðlitarefni (Hemo-
globin), efninu sem gefur blóð-
inu hinn fagurrauða lit og ger-
ir rauðu blóðkornunum mögu-
legt að taka til sín súrefni lofts-
ins í Iungunum.
Það eru til ýmsar aðferðir til
að mæla litarefni blóðsins, en
flestar þeirra byggjast á því
að bera saman blóðið við ákveð-
inn litarmælikvarða, þar sem
hægt er að lesa af hve marga
hundraðshluta af litarefni blóð-
ið hefir. Þú hefir 100% blóð,
svo að nú vitum við að hvorki er
að þér blóðleysi eða innvortis
blæðing.
Það er notuð næstum sama
aðferð við að telja hvítu blóð-
kornin og þau rauðu. Tala rauðu
blóðkornanna er alveg stöðug
jrfir Iangan tíma, en tala þeirra
hvítu er dálítið brejrtileg á ýms-
um tímum dagsins. Eðlileg tala
þeirra er frá 7—10 þúsund £
teningsmillimeter.
Starf þeirra er að hjálpa
líkamanum til að vinna bug á
sýklum, annað hvort með því að
eyða þeim eða með því að fram-
leiða efni sem gerir þá óskað-
lega. Hvítu blóðkomin í þér eru
8050, svo læknirinn getur full-
vissað þig um, að engin hættu-
Ieg sýklastarfsemi eigi sér stað
í líkama þínum. Fjöldi hvítu
blóðkornanna getur komizt upp
í 20 þúsund í teningsmillimet-
er, svo sem við botnlanga-
bólgu, lungnabólgu, skarlats-
sótt, barnaveiki, heilahimnu-
bólgu og aðra sjúkdóma, sem
hafa bólgur í för með sér.
Ég er feginn því að þú skul-
ir ekki hafa botnlangabóigu, því
annars hefði ég haft nóg að
gera. Læknirinn mundi vilja fá