Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 15
BLÚÐIÐ SEGIR FRÁ
13
rák næstum í miðju litrófinu.
Það þýðir, að þú þarft ekki að
hafa áhyggjur af eitrun í blóð-
inu.
Enda þótt við vitum, að eng-
in framandi efni eru í blóði þínu,
getur efnagreining sýnt, að of
mikið sé þar af einhverju eðli-
legu efni blóðsins.
Þetta gefur í skyn, að efna-
skipti líkamans séu ekki í jafn-
vægi, eða að eitthvert líffæri,
sem skilur úrgangsefni úr
líkamanum, sé í ólagi.
Ef við finnum of mikið af
þvagefnum í blóðinu, þá vitum
við að nýrun útskilja ekki úr-
gangsefnin. Annað hvort eru þá
nýrun sjálf veik, eða ofmikið er
á þau lagt vegna vissra sjúk-
dóma í öðrum hlutum líkamans.
Við nýrnabólgu og blóðieysi er
meira salt í bióðinu en eðlilegt
er. Hins vegar, þegar maður
hefir hita eða stíflu í meltingar-
færunum, verður saltið minna
en eðlilegt er. Algeng og þýð-
ingarmikii rannsókn er það, að
mæla hve mikill sykur er í blóð-
inu. Ef bíóðsykurinn er óeðli-
lega mikiil, dettur olikur í hug
sykursýki, þó það þurfi ekki
ailtaf að vera.
í fyrradag var komið með
10 ára dreng í spítalann. Þao
var snemma morguns og ég
i’annsakaði hve mikinn blóð-
sykur hann hafði, áður en hann
borðaði morgunmat. Blóðsykur-
inn var óeðlilega hár og læknir
hans gerði strax ráð fyrir, að
hér væri um sykursýki að ræða.
En þó undarlegt væri, sýndu
seinni rannsóknir að blóðsykur-
inn minnkaði fljótlega niður í
það, sem eðlilegt var. Læknir-
inn var dálitla stund í óvissu,
en spurði síðan drenginn hvað
hann hefði borðað kvöldið áður
en hann kom í spítalann. Loks
var hægt að lokka það upp úr
honum, að hann hefði borðað
feiknin öll af sætindum, án þess
nokkur vissi um, svo ekki var
að furða þótt drengurinn yrði
„sætur“ morguninn eftir.
Að frágengnum svona villandi
dæmum táknai' aukinn blóð-
sykur venjulega sykursýki. —
Læknirinn metur hversu alvar-
legur sjúkdómurinn er og áhrif
insulins á hann, eftir því sem
blóðsykurinn breytist.
Oft er hægt að uppgötva of
litla eða of mikla starfsemi lok-
uðu kirtíanna, svo sem skjald-
kirtils, heiladinguls og nýrna-
hettanna, af áberandi breyting-
um vissra efna í blóðinu.
Það eru til ýmsar margbrotn-