Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 23

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 23
NINOTCHKA 21 fyrst fékk ég að líta hana í björtu. Áðnr fyrr liafði jafnan logað á lampa við legubekkinn, og ljósið varpað gullnum bjarma á hann. En þótt þúsund- ir ljósa hefðu logað í herberg- inu, hefði ég þó ekki veitt neinu sérstöku eftirtekt. Earlmenn eru svo frámunalega sljóir fyrir öllu, er að slíku lýtur . . . En nú — að hugsa sér annað eins, — í þessu stóra herbergi var ekkert nema þessi legubekkur og geysistór grammófónn í einu horninu og ein plata, platan sú ama, — ekki snefill af öðru.“ Kaj stóð upp og stöðvaði plöt- una, sem enn snerist með ein- hæfu suði, því að góð stund var liðin síðan laginu lauk. Ég lét höfuðið hvíla á lófa mínum. Mér hraus hugur við, að halda áfram máli mínu. En þar sem ég var byrjaður, var mér nauðugur einn kostur, að halda áfram. „Á grammófóninum var stór þjórhundur úr flosi, herfilegur óburður, óskapnaður með gló- andi augum. Ef þrýst var á maga hans gelti hann. En þar voru hvorki bækur, mynd- ir eða blóm, Þar var ekki svo mikið sem skóþurka eða koddableðill, nei, þarna var ekki neitt af neinu. En þó var ekki um að ræða skínandi fátækt, óhreinindi og reiðuleysi, nei, en það var tómið, þetta gínandi hryllilega tóm, sem tók mig heljartökum og nísti mig inn að hjartarótum. Ég þoldi ekki þennan nákulda og fór fram í eldhúsið. Systir mín fór í hum- átt á eftir, og af kvenlegri forvitni opnaði hún kæliskáp- inn. Og þar lágu skór, að minnsta kosti fimmtán pör af skóm. 1 alls konar glerkrukk- um, sem ætlaðar voru fyrir mjöl, hrísgrjón og annað þess háttar, átti Ninotchka margar tylftir sokka. í búrinu geymdi hún hatta. En hvergi fannst minnsta matarögn... Við gægð- umst inn í fataskápana. Tvær loðkápur, kjólar, kápur, gang- föt... Fjögur hundruð krónur á mánuði, hugsaði ég. Fyrir allt þetta hafði hún unnið sér inn fjögur hundruð krónur á mán- uði. Ekki tókst mér að finna neitt blað til að vefja plötuna inn í, svo að ég stakk henni und- ir hendina. En að taka hundinn líka, þessa skrækjandi, upp- þembdu ófreskju, þessa óskilj- anlegu táknmynd, nei, til þess treysti ég mér ekki. Ég hvarf á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.