Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 29
UndarSegir meirn, æorulausir
og sérlunda, eru þessir
Palestínumenn.
Grein úr „The Ameriean Mercury",
eftir J. lu Teller.
ÞRJÁR RISSMYNDIR
Nágrannar. ekur fram hjá, slingrandi á
npVEIR háir og þunnleitir
miðaldra menn, hrukkóttir
og sólbrenndir í analiti, sitja á
stólum hlið við hlið utan við
litlar, hurðalausar sölubúðir
sínar í Jaffa-Tel-Aviv-götu,
sem er aðalstræti borgarinnar
og tengir saman arabisku og
júðsku borgarhverfin. Annar
þeirra er palestínskur Arabi,
hinn er Gyðingur frá Irak, og
þeir hafa verið nágrannar irm
langt árabil — þessir tveir
Semítar, sem líta út eins og tví-
burar.
Þeir virða fyrir sér hest-
dregna aimenningsvagninn, sem
J. L. Teller er ritstjóri tveggja
amerískra blaða, sem fjalla um mál-
efni Palestínu og Gyðinga. Hann
hefir þrisvar ferðast til Palestínu, nú
síðast á þessu ári, er harrn dvaldi þar
xun þriggja mánaða tíma, ferðaðist
víða um landið og hafði tal af hundr-
uðum Gyðinga og Araba.
hjolöxlunum eins og feitur auð-
kýfingur á skemmtigöngu, og
veldur svo miklum hávaða með
hjólaskrölti og hófáskellum, að
halda mætti að hraðinn væn
gífurlegur. Von bráðar er hann
horfinn í móðu ryksins og hins
rauða kvöldbjarma, en gömlu
mennirnir sitja kyrrir, velta
vöngum, væta munnvikin og
verða hugsi. Þeir sjá enn fyrir
sér leiftrandi augnatillit, sem
þeim barst upp undan andlits-
blæju fallegrar stúlku í vagn-
inum. Farandsveinar götunnar,
gosdrykkjasalinn, langur og
mjór strákur, kemur léttfættur
og næstum dansandi eftir stræt-
inu og boðar komu sina með
bjölluslögum. Hann hefir dá-
litla leðurtunnu spennta á bak
sér, frá herðum til mjaðma, og
upp af vinstri öxlinni rís gljá-
blikandi silfurkrani, eins og
byssustingur hermanns. Gömlu