Úrval - 01.12.1946, Page 30

Úrval - 01.12.1946, Page 30
28 tr RVAL mennirnir smjatta á munnvatni sínu og sleikja út um, af ílöng- un í límonaði stráksa. Svo varp- ar annar þeirra öndinni mæðu- iega og rýfur þögnina. „Hvað segirðu mér af syni þínum, Abraham? Hvenær hugs- ar hann sér að giftast Hódu?“ „Hvenær?“ Abraham yppti öxlum og baðar út höndunum, til þess að undirstrika ráðleysi sitt. „Hver veit það? Á hans aldri átti ég sæg af krökkum. En hann er orðinn of forfram- aður í lærdómi, og Hóda er ó- menntuð og of einföld fyrir hann . . . „Ómar“, segi ég við hann, „kona þarf ekki að vita um alla skapaða hluti. Ef hún vissi allt, sem þú veizt, mundir þú ekki eiga sjö dagana sæla. Hún er góð stúlka, kann vel til húsverka, og móðir hennar, amma og langamma voru allar stálhraustar og kynsterkar. Þær komu ekki einungis upp fjöl- skyldum heldur ættkvíslum. Það er hæsta krafan, sem þú getur gert til konu. En sussu, nei, hann . . . hann eyðir öllum tóm- stundum sínum í kaffihúsum í Tel Aviv — þessari uppáhalds- borg þinni — þar sem konur og karlar vaða hvertinnanumann- að, svo ekki sé minnzt á ósköp- in, að stúlkumar ganga þar um með ber andlit. Ef þessar stúlkur hefðu heilvita skyn- semi, mundu þær sjá, að blæj- urnar eru þeim til mikiliar blessunar, því að margar kon- ur geta heillað með augurn sín- um, en þegar maður sér munn þeirra og höku, em þær engu fallegri en tattóveraðar Bedú- ínakerlingar . . . Þessi Tel Aviv þín . . . fuss . . . burr . . .“ „Þú veður reyk, gamli kunn- ingi. Tel Aviv er sannarlega yndisleg borg. Hún dregur að sér fólk úr öllum álfum heims, eins og Mekka. Hún er prins- essa austurheims og áreiðan- lega fegursti staður veraldar- innar .. . Nefndu mér þann stað annan, sem kemst í samjöfnuð við Tel Aviv. Og hvað syni þín- um viðkemur, skalt þú ekki á- lasa Tel Aviv. Þú sendir hann til Beirut, til þess að kynnast kristnum siðum, og síðan hefir hann hvorki verið kristinn né múhameðskur, heldur reigsar hann um, hreint eins og hann væri sonur emírsins. Þú skalt ekki ásaka okkur, Abraham. Og þegar sonur hagar sér illa, máttu vera viss um, að faðir hans er læpa, sem ekki hefir bein í nefinu, til þess að segja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.