Úrval - 01.12.1946, Síða 49
HARI POGO OG MANNÆTURNAR.
4T
nokki’a mílna fjarlægð um-
ihverfis þá. Jafnvel þegar böm-
in eru í nokkurskonar eltingar-
ieik á kvöldin, með grímu fyrir
anditunum, þekkja þau „fanga“
sína auðveldlegar á fótunum en
á grímubúnum andlitum þeirra.
Hari Pogo lærði tungu hinna
ínnfæddu eftir eyranu, skrifaði
hana síðan niður eftir hljóðinu
og kenndi svo nokkrum ungum
mönnum að lesa það og skrifa.
Því næst myndaði hann náms-
flokka í þorpunum og önnuðust
þessir menn kennsluna. Þetta
hefir tekið sinn tíma, en margir
innfæddir kunna nú að skrifa
nafnið sitt og nokkrir hafa
gengið í skóla á Tahiti eða ann-
arsstaðar. Árið 1924 gaf út-
gáfufélag í London út eftir hann
ibókina „Hliðið að Kyrrahaf-
inu“ (Threshold of the Pacific),
sem eru vísindalegar athugan-
ir á hinum ýmsu kynflokkum
Salomonseyja, þar sem hann
hefir lifað og starfað.
Hari Pogo vitjar daglega
„barnanna" sinna, sem búa í
þorpunum á tveim nálægum
eyjum, til að kenna og lækna.
Á sunnudögum prédikar hann
á þeirra eigin tungu úr ræðu-
stólnum í hinni stóru kirkju, er
þeir reistu handa honum á
ströndinni við Big Gela.
Þessi kirkja er furðuleg bygg-
ing, gerð úr 18 þuml. þykkum
mahognitrjám, og er 75 fet upp
í mæni. Fjöldi af vefurum unnu
vikum saman að því að skreyta
loft og veggi með vandasömu
útflúri úr pálmablöðum og
bambus. Skínandi hvítur, geysi-
stór hörpudiskur var greyptur
ofan í mahogniviðarbút og
hafður fyrir skímarfont. Pré-
dikunarstóllinn var útskorinn
af mikilli list og greyptar í
hann dýrustu perlur. Á altarinu
em skínandi krossar og ljósa-
stjaki, smíðað úr loftvama-
byssukúlum úr látúni.
Hari Pogo hefir aðeins nokkr-
um sinnum verið fjarverandi
frá eyjunum þessi 45 ár. 1 einni
af hinum fáu ferðum sínum til
heimalandsins, komst hann að
góðum samningum við hina ný-
sjálenzku systurkirkju ensku
kirkjunnar, til þess að afla sér
stuðnings við starf sitt. Hann
yfirgaf ekki eyjamar þegar
Japanir gerðu innrás þar. Hinir
innfæddu fluttu hann með leynd
frá þorpi til þorps, frá einní
eyju til annarrar, meðan Japan-
ir leituðu hans árangurslaust
til þess að yfirheyra hann. Einu