Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 65
HEIMU.R HINNA MÁLLAUSU
63
brautryðjendur, var frúin per-
áónulega tengd áhugamáli sínu.
Dóttir hennar fimm ára gömul
er heymarlaus og það kostaði
hana slíka baráttu að uppgötva,
hvað hún gæti gert dóttur simii
til hjálpar, að hún taldi sér vera
skylt að reyna að hjálpa öðrum
mæðrum. Mæður eða feður
heyrnarlausra barna geta sótt
um hjálp, og gjaldið er sem
svarar tæpum sjö krónum á ári.
öpinberir fundir eru haldnir og
Ibókum útbýtt. Félagarnir eru
úr öllum stéttum og hvaðan-
æva úr landinu, þeirra á meðal
læknar, prófessorar, verk-
smiðjuverkamenn, ritarar og
eimi jarl.
Heyrnarleysi dóttur frú Ew-
ing var ekki uppgötvað fyrr en
hún var hálfs þriðja árs, en hún
les og skrifar, reiknar, stundar
varalestur og talar greiðlega
(en þó ekki full skýrt enn sem
komið er), og allt þetta varpar
Ijósi á kenningar Franklins, að
heyrnarlausa barnið sé ári á
undan fimm ára barni, sem
heyrir, sé því kennt á réttan
hátt. Telpunni hefir verið kleift
að vinna upp þann tíma, er for-
görðum fór, af því að móðir
hennar hvatti hana alltaf til
að stunda námið vel á hverj-
um degi, beita röddinni í
sífellu og taka eðlilegan þátt í
fjölskyldulífinu. Hún hefir
einkatíma heima hjá sér hjá
gömlum kennara heyraarlausra,
er nú hefir látið af störfum, og
því mun hún halda áfram, unz
hún er albúin að fara í heymar-
skóla.
Fáeinir brautryðjendur, era
nú að hefja rannsókn á öðra
sviði félagslífsins, sviði, sem áð-
ur hefir ekki verið kannað.
k
Lækning til forna.
Einkennilegasta „lækning:m“, sem notuð var á hinum hjátrúar-
fulíu miðöldum, var „vopnalækningin". IÞegar ehihver hafði
særzt, var bundið um vopnið, sem sárinu olli, og það meðhöndlað
sem væri það af holdi og blóði.
t>að var litið svo á, að „samband" væri milli sái-sins og vopns-
ins, og að sárið myndi gróa ef vopnið fengi rétta hjúkrun. En
sá hængur var á, að venjulega var ekki hægt að ná í vopnið.