Úrval - 01.12.1946, Side 73

Úrval - 01.12.1946, Side 73
LEYNDARDÖMUR RAUÐU RISASTJARNANNA En þótt stjörnufræðingar geti ekki skyggnzt inn í stjömumar, sýna athuganir þeirra á rauðu risastjömuniun þó tvíþætta geislun, alveg eins og búast mætti við ef yzti hjúpurinn sygi í sig nokkum hluta Ijóssins að innan um leið og það smýgur í gegn um hann. Það mætti líkja stjörnufræð- ingum, sem era að athuga rauð- ar risastjörnur, við flugmenn sem fljúga á næturþeli yfir borg sem þoka liggur yfir. Flugmað- urinn sér ekki sjálf götuljósin, en hann sér daufa Ijósbletti í þokunni, og þessir blettir bera Ijósgjöfunum vitni. Vísindamenn hallast að þess- ari nýju kenningu um gerð stjamanna, því að á annan hátt hefir ekki verið unnt að gera grein fyrir hinu „kalda“ Ijósi rauðu stjamanna. Nú er al- mennt álitið að stjömur fram- leiði geislun sína úr frumeinda- orku, þ. e. a. s. við breytingu eins frumefnis í annað. Hans Bethe, sem er prófessor við Cornell-háskólann, hefir gert nákvæma grein fyrir því hvemig sólin framleiðir geisla- orku sína. Efnabreytingin hefir verið greind í sex stig. Við hana breytast vetnisframeindir 71 í helium frumeindir. Kolefni er snar þáttur í þessari breyt- ingu, en kemur úr deiglunni óskaddað, reiðubúið að taka þátt í breytingimni á ný~ Það má kalla að sólin noti vetni sem „eldsneyti“ og heiium sé „askan.“ Inni í sóhnni, þar sem hita- stigið er miljónir gráða og þrýstingurinn miljónir tonna, era allar aðstæður til að keðju- breytingin geti átt sér stað. En í rauðu risastjörmmum er hitinn miklu lægri og þrýsting- urinn líka, svo að þar getur þessi keðjubreyting ekki farið fram. Hin nýja tilgáta dr. Menzeíis um „stjömu innan í annari“ gefur skýringuna á hvemig stjarna getur notað frumeinda- orku til geislunnar en verið þó á yfirborðinu dumbrauð og „köld.“ Innsti kjarni slíkrar stjömu er afarheitur og undirorpinn. geypilegum þrýstingi. Á sama hátt og sólin, getur hann hæg- lega breytt frumeindum sínum í önnur sambönd og leyst á þaim hátt óskapa orku úr læð- ingi. En þessi orka streymir ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.