Úrval - 01.12.1946, Side 73
LEYNDARDÖMUR RAUÐU RISASTJARNANNA
En þótt stjörnufræðingar geti
ekki skyggnzt inn í stjömumar,
sýna athuganir þeirra á rauðu
risastjömuniun þó tvíþætta
geislun, alveg eins og búast
mætti við ef yzti hjúpurinn sygi
í sig nokkum hluta Ijóssins að
innan um leið og það smýgur í
gegn um hann.
Það mætti líkja stjörnufræð-
ingum, sem era að athuga rauð-
ar risastjörnur, við flugmenn
sem fljúga á næturþeli yfir borg
sem þoka liggur yfir. Flugmað-
urinn sér ekki sjálf götuljósin,
en hann sér daufa Ijósbletti í
þokunni, og þessir blettir bera
Ijósgjöfunum vitni.
Vísindamenn hallast að þess-
ari nýju kenningu um gerð
stjamanna, því að á annan hátt
hefir ekki verið unnt að gera
grein fyrir hinu „kalda“ Ijósi
rauðu stjamanna. Nú er al-
mennt álitið að stjömur fram-
leiði geislun sína úr frumeinda-
orku, þ. e. a. s. við breytingu
eins frumefnis í annað.
Hans Bethe, sem er prófessor
við Cornell-háskólann, hefir
gert nákvæma grein fyrir því
hvemig sólin framleiðir geisla-
orku sína. Efnabreytingin hefir
verið greind í sex stig. Við
hana breytast vetnisframeindir
71
í helium frumeindir. Kolefni
er snar þáttur í þessari breyt-
ingu, en kemur úr deiglunni
óskaddað, reiðubúið að taka
þátt í breytingimni á ný~
Það má kalla að sólin noti vetni
sem „eldsneyti“ og heiium sé
„askan.“
Inni í sóhnni, þar sem hita-
stigið er miljónir gráða og
þrýstingurinn miljónir tonna,
era allar aðstæður til að keðju-
breytingin geti átt sér stað.
En í rauðu risastjörmmum er
hitinn miklu lægri og þrýsting-
urinn líka, svo að þar getur
þessi keðjubreyting ekki farið
fram.
Hin nýja tilgáta dr. Menzeíis
um „stjömu innan í annari“
gefur skýringuna á hvemig
stjarna getur notað frumeinda-
orku til geislunnar en verið þó
á yfirborðinu dumbrauð og
„köld.“
Innsti kjarni slíkrar stjömu
er afarheitur og undirorpinn.
geypilegum þrýstingi. Á sama
hátt og sólin, getur hann hæg-
lega breytt frumeindum sínum í
önnur sambönd og leyst á
þaim hátt óskapa orku úr læð-
ingi.
En þessi orka streymir ekki