Úrval - 01.12.1946, Side 82

Úrval - 01.12.1946, Side 82
80 ÚRVAL að ég er ekki eins þreytt og tii- finningar mínar ekki í eins rniklu uppnámi og fyrr. Eldri foreldrar eru venjulega orðnir svo vel stseðir fjárhags- iega, að þeir hafa efni á að hafa hjálparstúlku. Taugaveiklun ungra mæðra stafar oft af of- þreytu við heimilisstörf. Ég hafði alltaf heyrt það sagt, að ömmumar spiltu böm- unum með dekri. Ég, sem var komin á ömmualdur, fór að velta því fyrir mér, hvort ég myndi haga mér þannig. En ég dekra alls ekki mikið við bamið. Synir mínir eru svo stoltir af því, að það er eins og þeir hafi átt hugmyndina sjálfir. Pabbinn hefir mikið dálæti á þessum unga syni sínum. Hann leikur sér svo mikið við hann á kvöldin, að ég mæli með slíkri bamkomu á heimili, þar sem húsbóndinn er orðinn miðaldra cg er haldinn eirðarleysi, eins og oft vill verða. Ég er þó ekki að halda því fram, að engar hættur eða óþægindi séu því samfara, þeg- ar miðaldra kona fæðir barn. Dánartala fæðandi kvenna evkst í hlutfalli við aldur þeirra,. Og eðlilega eru meiri líkur til þess að eldri konur hafi fengið ýmsa sjúkdóma og veiklazt, heldur en hinar yngri. Enda þótt andvana fæddum börnum fjölgi í hlutfalli við aldur móðurinnar, er þessí hætta þó mjög í rénun, því að keisaraskurður er orðinn tals- vert algengur. Sagt er að það tef ji fyrir tíða- brigðum, er miðaldra konur eiga börn. En dr. Marie Stopes held- ur því fram, að slíltar fæðingar „gerist hjá seinþroska og lang- lífum konum, og valdi engum töfum á tíðabrigðum11 — og þetta virðist vera eðlileg ályktun. Hvort frjósemitímabil kvenna lengist við slíkar fæðingar á miðjum aldri eða ekki, skal látið ósagt hér, en um hitt eru allir sammála, að það yngi konur að eignast börn. Ég býst ekki við að sérfræðingar í fæðingarhjálp myndu ráðleggja að leika eftir frönsku konunni, sem fæddi son þegar hún var 83 ára görnul, en það er með öliu ástæðula.ust fyrir konu að vera óttaslegin, þó að hún verði þunguð og sé orðin fertug eða rámlega það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.