Úrval - 01.12.1946, Page 83
Trúið ekki eigin eyrum.
Grein úr „Strand Magazine",
eftir Howard Thomas.
Ð vitið ef til vill, að á
bernskuskeiði útvarpsins
voru drengir oft fengnir til að
skella saman kókoshnetum í út-
varpssalnum, þegar nauðsynlegt
var að útvarpa hófaskellum, í
sambandi við leikrit.
Sumir þessara drengja vinna
enn í útvarpsþjónustu, við að
skella hurðum eða hringja dyra-
bjöllum í útvarpsleikritum, en
þeir eru orðnir óbreyttir liðs-
menn í æðri starfsgrein. Ungir
vísindamenn með háum prófum
eru húsbændurnir.
Kvikmyndafélögin hafa i
sinni þjónustu heilan her sér-
fræðinga, sem starfa að því að
framleiða alla þá tónlist, marg-
víslegan hávaða eða manns-
raddir, sem þörf er fyrir í
venjulegri kvikmynd.
Sannleilturinn er sá, að jafn-
vel raddiraar, sem maður heyr-
ir í kvikmynd, eru ekki alltaf
þær, sem manni heyrist þær
Heyrnin getur oft villt okkur, eink-
um í útvai’pi og i kvikmyndahúsum.
I þessari grein er sagt frá því,
hvernig og hvers vegna hljómar eru
stundum falsaðir. —
vera. Það er mjög erfitt að ná
bamsrödd á plötu vegna hinn-
ar miklu tiðni raddarinnar, og
það er ekki víst, að barnsrödd,
sem maður heyrir í kvikmj-nd,
komi frá því barni, sem maður
sér á léreftinu. Raddir 6—-7
ára gamalia bama í kvikmynd-
um ern í rauninni oft raddir
eldri barna, sem hafa verið lát-
in tala fyrir þau, — eða þá þær
eru raddir fullorðinna manna,
sem hafa tamið sér að herma
eftir málrómi og talanda bama.
Þessir staðgenglar verða að
segja hvert atkvæði hvers ein-
staks orðs í samræmi við vara-
hreyfingar barnanna, sem leika
í kvikmyndunum.
Frá fyrstu tíð híjómmynd-