Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 84

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 84
tjRVAL .-S2 a.mxa hafa raddir óséðra söng- kvenna verið samræmdar vara- hreyfingum fallegra en lag- lausra leikkvenna. — Og allir kvikmyndahúsagestir vita, þeg- ax þeir sjá og heyra fræga leik- axa leika á hljóðfæri af mikilli list, að það er blekking, — að í rauninni eru það ágætir, jafn- vel frægir, tónlistarmenn, sem hafa. annazt hljóðfæraleikinn. — Það er ótrúlegt en satt, að fréttamyndir, hin lifandi sagna- rit okkar tíma, eru teknar sem þögular myndir. Margar af heztu fréttamyndurn stríðsins fengu ekki hljóminn fyrr en eft- ir á, í vinnustofum kvikmynda- félaganna. — Það er augljóst mál, að ekki var auðvelt að senda fyrirferð- armikil hljómtökuáhöld til allra vígvalla eða taka þau með í hverjum loftárásarleiðangri til Berlínar. Hin réttu hljóð voru tekin á plötur við hentugleika. Þegar maður heyrði í kvikmynd þjd; í flugsprengju, drunur í sprengjuflugvél eða skothvelli, þá voru það vissulega þessi hljóð, sem maður heyrði, og engin önnur. En þau komu sjaldan frá þeim tækjum eða vopnum, sem maður sá á tjald- inu. — Kvikmyndaframleiðendumir verða að vara sig á mistökum. — Lítill drengur kom einu sinni upp um þá, þegar hann var að horfa á fréttamynd. Sprengju- flugvél sást fljúga með miklum drunum. En drengurinn hróp- aði háðslega: „Þetta er hljóð í „Spitfire“! (orustuflugvél). Og hann hafði rétt fyrir sér. Slík og þvilík mistök eru nokkuð al- geng. Hljóðfræðingar útvarpsstöðva og kvikmyndafélaga þurfa hverju sinni að ganga úr skugga. um, hvort verið geti að hið raunverulega hljóð hljómi verr en eftirlíking. Hið rétta hljóð hljómar oft alls ekki eðlilega í útvarpi eða kvikmynd, og líkist lítið því, sem það á að vera,. Stundum má lagfæra það með því að draga úr hljómstyrkn- um, auka hann eða þá með því að breyta hljóðinu einhvem- veginn. En oft verður að finna upp á einhverjum brögðum. Þó er hitt að verða algengara í seinni tíð, að menn sækjast eftir að nota hin raunverulegu hljóð en forðast eftirlíkingar. Árum saman létu menn sér nægja að hrista tinþynnu til að framleiða þrmnur. Nú er nóg til af hljómplötum með raunvera-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.