Úrval - 01.12.1946, Side 85
THXJlÐ EKKI EIGIN EYRUM
legum þrumum, mismunandi
kraftmiklimi.
Einu sinni var verið að gera
mjög rómantíska kvikmynd og
leikstjórinn var ekki ánægður
með tilbúinn fossnið, sem átti
að fylgja mestu ástarsenunni.
Hann kvaðst heimta raunveru-
legan fossnið í þetta mikilvæga
skipti. — Að lokum tókst
hljóðfræðingunum að gera hon-
um til geðs. „Þakka yður fyrir,
—- þetta var einmitt það, sem
ég vildi,“ sagði hann við yfir-
hljómfræðinginn. En hinn síð-
amefndi sagði seinna frá leynd-
armálinu. Þessi eini rétti „foss-
niður“ var ekkert annað en dyn-
ur í vatnssalerni!
Margföldun og samfelling
hljóma er meðal helztu bragða
kvikmynda og útvarps. Áður
fyrr, þegar leikur var látinn
gerast t. d. í óveðri úti á sjó,
varð einn maður að hrista
þrumuþynnuna, annar að snúa
stormvélinni og hinn þriðji að
æsa upp „sjóinn.“ — Nú á dög-
um er þetta tekið á plötu, hvert
í sínu lagi, og síðan er það sett
saman á eina plötu og samræmt
nákvæmlega leiknum.
Aðferð þessa hafa kvik-
myndaframleiðendur fullkomn-
að, en notkun hennar færist
83
mjög í vöxt meðal útvarps-
leikstjóra. Eru þá allir hljóm-
ar, sem fyrir koma í leikrit-
inu, teknir upp á plötur eða
stálþráð, og svo er þeim útvarp-
að um leið og leiknum í ná-
kvæmu samræmi við hann. —
Þetta fyrirkomulag útilokar
mistök. 1 útvarpsleikriti, sem
ég stjórnaði, varð einu sinni
þögn í 20 sekúndur, af því að
einn af aðstoðarmönnunum
gleymdi að gera skyldu sína, en
það var að framleiða viss hljóð.
Við, sem vorum í útvarpssaln-
um héldum að þessar 20 sekúnd-
ur ætluðu aldrei að líða.
Þetta atvik sannaði enn einu
sinni hin miklu áhrif þagnar-
innar, enda viðurkenna sann-
leikselskir hljómfræðingar, að
þrátt fyrir alla snilli hljóm-
fræðideildarinnar, séu áhrifa-
mestu stundir ýmissa kvik-
mynda einmitt þær, sem eru
alveg þögular.
Ekki tekur betra við þegar
aukahljóð slæðast með. Einu
sinni, þegar útvarpað var við-
ræðum nokkurra manna, tók ég
allt í einu eftir einkennilegu
suði. Það virtist vera lágur nið-
ur í lítilli vél. Loks uppgötvaði
ég, að þetta aukahljóð kom frá
einum þátttakandanum í við-