Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 86
84
ttRVAL
ræðunum. Hann hafði falskan
góm, sem titraði í hvert skipti
sem hann talaði.
Övæntustu hljóð, sem komið
hafa frá brezka utvarpinu, var
fyrsta útvarp nýrrar dagskrár
á lítt kunnri tungu. Dögum sam-
an höfðu ýmsir höfðingjar ver-
ið að koma til okkar til að
flytja sérstök ávörp á þessu
máli í tilefni af þessari fyrstu
dagskrá. Allar ræðurnar voru
teknar á stálþráð.
Á tilteknum tíma var öll dag-
skráin tilbúin. Stálþráðurinn
var leiddur í vélina og útvarpið
hófst. Útvarpsmennirnir voru
hinir ánægðustu, — þangað til
þeir fréttu, að þeir höfðu út-
varpað dagskránni aftur á bak!
Þessi aðferð, að taka dagskrá
eða dagskrárliði á stálþráð, get-
ur oft verið hentug. Það getur
komið fyrir, að söngvurum mis-
takizt einn tónn í lagi, en e£
söngurinn hefir verið tekinn á
stálþráð, er auðveit að láta,
söngvarann reyna hinrnisheppn-
aða tón aftur, og fella hann svo
inn í lagið á réttum stað.
Misskiliff.
Paðirinn flýtti sér til sjúkrahússins. ÞaS hafði verið hringt til
hans þaðan og sagt að sonur hans hefði fótbrotnað, brákast, mar-
ist...
„Iívað skeði, drengurinn minn,“ spurði hann kvíðafullur, „var
keyrt á þig?“
„Nei, — nei," stundi sonurinn.
„Nú, hvað skeði ?“
„Æi, — við vorum að dansa Jitterbug. Svo kom karlfauskurinn
hann faðir hennar... hann heyiir illa og hefir víst ekki heyrt í
hljómsveitinni... og svo fleygði hann mér út um gluggan."
— Pageant.
Þegar herforingjar Napoleons voru að gorta af unnrnn afrek-
um, lét hann sér jafnan fátt um finnast, og spurði: „Og hvað
gerðuð þið svo næsta dag?“