Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 90

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL hefi lifað í 27 ár, og ég held að það muni taka jafn mörg ar að skýra þér frá ástæðmmi. Ég vil ekki segja þér frá henni, því að ég vil ekki fremur eyðileggja trú þína en ég vildi ræna þriggja ára bam trú sinni á jólasveininn. — Ég er ekki þriggja ára bam. — Ég rökræði ekki við þig. Við skulum gleyma þessu. Hann tók utan um hana og hún sat grafkyrr. — Clive, sagði hún allt í einu. Þú ert ekki raggeit. Mér leiðist að ég skyldi kalla þig það. Ég veit, að þú ert það ekki. Enda þótt Monty hefði ekki sagt mér frá því, þegar þú lézt annan mann fá bátsrúmið þitt hjá Dunkerque, þá hefði eg vitað, að þú ert ekki raggeit. Ég fann það á mér. Þess vegna get ég ekki skilið þig. Segðu mér ástæðuna. Hann starði út í myrkrið. — Ég er ekki að þrátta, Clive. Mig langar að skilja þig. — Ég veit það. — Ætlar þú þá að segja mér . . . — Já, ég skal reyna. Hann þagnaði og það var eins og hann ætti erfitt með að byrja. — Sjáðu til, sagði hann loks. Þú manst eftir að Monty sagði, að allir menn gætu sætt sig við að deyja, ef þeir sæu einhvem tilgang í því. — Já. — Það er sannleikur. Við vomm fúsir að fara til Frakk- lands og deyja þar. Ekki nein- um hetjudauða, eins og kallað er. En við höfðum velt þessum möguleika fyrir okkur, og við vorum tilbúnir. Nú er ég kom- inn á þá skoðun, að það sé ekk- ert vit í slíku. Ég er ekki lengur fús til að láta drepa mig. Þannig liggur í málinu. — En það hefir ekkert breyzt, Clive. Við vorum ekki sigruð í Frakklandi! Ef þú viss- ir hvað við emm hreykin af ykk- ur hermönnunum, sem börðust við Dunkerque. Það var ekki fiótti . . . — Nei, ég á ekki við það. Þegar við fómm til Frakklands, trúðum við á eitthvað. En þegar við komum til baka, vissum við, að þetta sem við trúðum á, var ekki rétt. Við áttum að deyja, ekki fyrir réttiætið, heldur fyiir þá, sem voru blindir, klaufskir og sjálfselskir. — En Clive, hver gat séð þetta fyrir? — Hlustaðu nú á mig — og gleymdu því aldrei. Við vorum vopnaðir rifflum, byssustingj- um, vélbyssum og fallbyssum — það er ekki nema satt. En hann hafði skriðdreka — þúsundum saman. Og þúsundir flugvéla. Og vélaherdeildir. Og það sem mest var um vert — nýja og fullkomna hertækni. . . . Hvers vegna var okkur att gegn slíku ofurefli? Höfðu foringjar okkar ekkert lært af óförum Póllands? Jú, þeir sögðu við sjálfa sig: „Pólverjarnir — hvað er að miða við þá; — þeir eru á eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.