Úrval - 01.12.1946, Side 92

Úrval - 01.12.1946, Side 92
90 TjR VAL okkur. Og stjómarvöldin hafa verið duglaus og rotin, óttast allar þjóðfélagsbreytingar og óttast uppreisn verkalýðsins. Það eru þau, sem eru sek — sek — sek! — En Clive, hrópaði hún. Sérðu ekki, að við verðum að berjast! Setjum svo, að þú hafir rétt fyrir þér — verra væri þó, ef Hitler sigraði. — Þarna kemur það, Pru- dence. Þetta er spurningin, sem kvelur mig. Gæti það oroið verra og skammarlegra, ef Hitl- er sigraði? — Þú getur ekki efast! Hug- leiddu Gyðingaofsóknimar, alla grimmdina . . . — Eg neita ekki grimmdinni og ofsóknunum. En Hitler hefir líka byggt upp. Hann hefir af- numið atvinnuleysið. Hann hefir gefið þjóð sinni von, og það er meira en leiðtogar okkar hafa gert. — Viltu þá að Nazistar kom- ist til valda hér? — Hann fann viðbjóðinn og fyrirlitninguna í rödd hennar. — Ef bágstöddu svæðin og fátækrahverfin í borgum okkar er sama sem lýðræði — já! — Eg get ekki trúað því, að þú meinir þetta. Þú ert bara að þrátta. Það mundi þýða upp- gjöf frelsisins! — Prue, maður er fús til að láta lífið fyrir frelsið, án þess að mögla. En þegar börnin manns svelta, þá er maður reiðubúhm að skipta á því og einum brauðhleif og kalla það góð kaup. — Ég vil bæði frelsi og brauð. — Það geri ég líka. En lýð- ræðið í Bretlandi hefir undan- farin ár verið að knýja okkur til að velja, hvort við vildum. — Eg, sagði hún, — myndi berjast fyrir hvorutveggja, þar til yfir lyki. — Þú veizt ekki, hvað það er, að berjast til þrautar, svaraði hann. Við höfum enga banda- menn — við stöndum einir uppi. Við getum ekki farið með her yfir á meginlandið og barizt þar. Ef óvinurinn getur ekki sigrað okkur með loftárásum, getur hann ekki komið her sínum á land hér. Hugsaðu þér, hvað þetta þýðir! Stríðið verður þóf — það hræðilegasta, sem komið getur fyrir í ófriði. Báðir aðilar munu reyna að svelta hinn í hel. Skipum verður sökkt og að- flutningaleiðir klipptar sundur. Stríðið verðurlangvarandihung- urdauði. Sprengjum mun rigna yfir óvíggirtar borgir, þar sem íbúarnir — konur og böm — munu verða tætt sundur í kjöt- flyksur; slík viðurstyggð mun verða á vegi þínum, þegar þú gengur um göturnar, að þú munt líta undan af viðbjóði. — Nei, nei, sagði Prue. Þeir þora ekki að gera svona árásir. Þeir vita, að við getum goldið í sömum mynt. — Heldur þú að þeir þori ekki að gera loftárásir á okkur?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.