Úrval - 01.12.1946, Side 94

Úrval - 01.12.1946, Side 94
92 ÚRVAL — Ég ætla að reyna að benda þér á eitthvað. Ef einhver spyr mig, hvað Bretland sé, verður mér orðfall — það er ekki hægt að lýsa því — það er eins og að slíta sundur blóm til þess að rannsaka það. En af því að það ert þú, sem spyrð, þá ætla ég að reyna að svara. . . . Ef ég segði að það væri Shakespeare, og stráþökin og landslagið, þá myndir þú hæðast að mér. Ef ég segði, að það væri Magna Carta og þýðing þess: að geta talað án ótta, að vita heimili sitt, hve fátækíegt sem það kann að vera, vera kastala sinn — þá myndir þú hlæja, af því að þessar rök- semdh* hafa oft verið færðar fram áður. Ef ég segði að það væri íþróttaandinn, maíblómin á enginu, lævirkjarnir, svífandi nm loftin blá, hæverskir lög- regluþjónarnir á götuhorninu, glaðlegt og hressilegt tal Lund- únabúans, eða sú fair play til- finning, sem við höfum gefið heiminum — þá myndir þú líka hlæja, því að það hefir svo oft verið minnst á allt þetta. — Ef ég reyndi að segja, að það væri allt það, sem stolt og gleði brezku þjóðarinnar byggist á — væri ég einnig að tyggja upp rnargendurtekin ummæli. Hún þagnaði, en hélt síðan áfram, og rödd hennar var ró- legri en áður. — Þú segir, að við höfum haft slæma stjórnendur — ég vil bæta því við, að þeir hafa komið og farið. Þú gætir hlegið að mér ef ég segði, að England er í mínum augum það, sem ekki verður snert eða þreifað á. Þú gætir sjálfsagt sigrað mig í rökræðu og eyðilagt það sem ég á við — sem alltaf verður til — eins og eilíft vor — eins og ást- in. Það sem ég á við er ófor- gengilegt og heldur áfram að vaxa. . . . Eg get ekki sagt þér frá því, ef þú getur ekki skynj- að það út fyrir oi’ðin tóm. En ég ætla að reyna að láta þig fá sjónina, Clive! . . . Clive, Eng- land, það erum við. Þegar þú stóðst í sjónum upp í háls við Dunkerque, þá varstu England. England hjálpar hinum veik- byggðari að komast i bátana, en snýr sjálft til baka upp á strönd- ina og ver sig með riffli gegn steypiflugvél. Það er England. Clive: Þegar ég nefni nafn Eng- lands, hitnar mér um hjartaræt- urnar. Þú verður að snúa við og berjast fyrir þetta. Því að Eng- land gefst aldrei upp — við verðum aldrei sigruð — þó að við yrðum öll að falla. Við gef- umst ekki upp! Svo þagði hún góða stund, og hann rétti út hönd sína í myrkr- inu og snerti hönd hennar. — Ef England er þetta í þínum augum, þá gleður það mig, sagði hann. Ég vildi óska, að ég væri sama sinnis, en ég er það ekki. — Hvers vegna ertu það ekki, Clive? Þú hlýtur að geta haft sömu skoðun og ég. Nei, ég get það ekki. England
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.