Úrval - 01.12.1946, Síða 101

Úrval - 01.12.1946, Síða 101
ÞKTTA VAKÐAR MESTU 09 tð krossferð, ef tilgangur okkar og markmið voru gerð heyrin kunn. Hverju berjumst við fyr- ir? Þeir segja: „Við skulum hugsa um friðinn, þegar við höfum unnið stríðið.“ Mér næg- ir þetta ekki. Ég vil ekki deyja fyrir svona loðin loforð. — Clive, þú hefir átt við erfið kiör að búa í æsku, en þar fyrir ættir þú ekki að vera reiður við allt og alla, og hampa öllu, sem er andbrezkt. — Andbrezkt. Ó, Prue, ég er ekki andbrezkur. Ég vil ekki eiga annað land, ég vil ekki lifa meðal annars fólks. Brezka al- þýðan er gædd þeim dyggðum, sem munu koma í ljós þegar loftárásirnar hefjast fyrir al- vöru. Það verða ekki hershöfð- ingjar, ekki stjórnmálamenn, heldur íbúar fátækrahverfanna og iðnaðarborganna, sem munu sýna heiminum, hvað hugrekki er i raun og veru. Glaðværð þeirra, rólyndi og hugrekki mun vekja aðdáun alls heimsins. Það var farið að daga, og hún sá hann sitja í hnipri, fötin vot af dögg og skarpleitt andlitið þreitulegt eftir langar viðræður. — Ef ég fer aftur í stríðið, sagði hann, fer ég ekki til þess að deyja fyrir sigurinn, heldur til þess að sjá réttlætið ná fram að ganga — ekki réttlæti fyrir Éngland eða Þýzkaland, heldur fyrir fátækt, þjáð og blæðandi mannkynið. — Og hver getur veitt öllum réttlæti ? — Ég veit það ekki. Þau voru þögul og horfðu á dagsbirtuna vaxa. Fyrsti máfur- inn gargaði. Að lokum sagði Clive: — Jæja þá, við höfum talað í alla nótt. — Hann leit á hana og nú varð honum Ijóst á ný, hve fögur hún var, og hann brosti sem snöggvast. Hún rétti fram höndina, og hann tók í hana og hjálpaði henni á fætur. Þau leiddust niður af höfðanum, gegnum mannauð strætin, til hótelsins. — Clive, ég er fegin að þú skulir hafa sagt mér frá þessu öllu. Ég vissi að það var erfitt fyrir þig. En það er holt að trúa einhverjum fyrir því, sem manni liggur á hjarta. Og — svo — veit ég að þú ferð aftur í herinn. — Nei, sjáðu nú til .... — Ég hefi heyrt það, sem þú hefir sagt, og ég veit, að þú snýrð við. Það er eitt, sem knýr þig til þess. — Hvað er það ? — Þú hefir sagt mér frá annari hlið málsins. En það eru tvö öfl sem berjast í þér. Og ég veit hvort þeirra sigrar. Það er það, sem þú ert að bæla nið- ur og afneita. Þú ferð aftur í herinn. Hann hristi höfuðið. — Nei, sagði hann, ég fer ekki aftur. Morgunsólin var komin upp, þegar þau stóðu á stöðvarpaíl- inum og biðu eftir Iestinni. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.