Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 107

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 107
ÞETTA VARÐAR MESTU 105 þau Prue höfðu talað saman um nóttina, var aðeins spölkorn í burtu, handan við engið. Hann beygði út af veginum og óð hávaxið grasið, þreytu- lega, en þó fann hann til ánægju. í nótt ætlaði hann að sofa á höfðanum. — Ég hefi gengið langa leið til þess að komast þangað, sagði hann við sjálfan sig. Á morgun — á morgun . . . á morgun get ég ekkert farið. Þetta eru encla- lokin. Honum fannst þetta hálft í hvoru ánægjulegt. Hann kinkaði koili. — En á morgun — hvað tek ég þá til bragðs? Það er bezt að komast að einhverri niður- stöðu. Ég verð að ákveða næsta skrefið. Allt í einu varð honum ljóst, hvað hann átti að gera. — Á morgun fer ég og gef mig fram! Þetta var svo dásamleg hug- mynd, að hann hló með sjálfum sér. I raun og veru var sann- leikurinn ofur einfaldur —- ekki margbrotinn eða ruglingslegur. — Þú strýkur ekki, af því að þú ert ragur, sagði hann við sjálfan sig. En þú getur ekki sannfært aðra um það. Rökin með og móti, að þú hverfir til baka eða haldir áfram, eru jafn sterk. Þess vegna verður bara þóf úr þessu. Kannske hafði presturinn rétt fyrir sér, þegar hann var að tala um skynsemina og trúna. — Skynsemin segir þér, að þú eigir ekki að berj- ast í svona svívirðilegu og logn- mollulegu stríði. Trúin segir, að þú verðir að berjast, svo að Bretland tapi ekki. Skynsemi og tilfinningar glíma — og líkami þinn er glímuvöllurinn. . . . Þetta er allt ljóst nú — ekki satt? Þú getur ekki flækst þetta lengur — þú ert örmagna. Þú verður að gefa þig fram, iýsa rökum þínum og tilfinningum á aðalstöðvunum og láta foringj- ana taka ákvarðanir sínar. Hann brosti aftur. Þetta var iagleg brella — að láta þá skera úr málinu. Þeir fengju nóg að hugsa. — Látum okkur sjá, þessi náungi er klofinn í tvo andstæða hluta, sem jafna hvorn annan upp. Hvað getum við gert við hann ? Það var ekkert fil í reglugerðum hersins sem slíkt og þvílíkt gat heimfærzt undir. . . . Ef hann jafnar sig upp, þá er hann ekki lengur til. Hann er dauður. Við skulum tilkynna, að hann hafi týnzt í orustu. Hann brosti ánægjulega; þetta var alit svo einfalt. Clive vaknaði í dögun. Hann hafði sofið vel og hann var hress og rólegur, þegar hann hélt inn í borgina og til hótelsins. Hann hafði skilið tösku með einkenn- isbúningnum eftir hjá dyraverð- inum, og hann fór að velta því fyrir sér, hvort hann væri grun- aður. En hann fékk töskuna orðalaust. Hann gekk til farmiðasölunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.