Úrval - 01.12.1946, Page 112

Úrval - 01.12.1946, Page 112
110 ÚRVAL þetta um nýjan heim. Nú vil ég ekki tala meira, elskan mín. Kveddu mig, Clive — og ég elska þig. — Eg elska þig líka, Prue. Þú kemur með lestinni? — Elskan rnín, livað sem í vegi verður, heilar hersveitir, eldur og brennisteinn — ég kem með lestinni Sambanaið rofnaði og Clive leit á úrið sitt. Það var tveggja klukkustunda og fjörutíu og fhnm mínútna bið. Tvær klukku- stundir og fjörutíu og fimm mínútur — hann hafði aldrei óskað eins heitt og hann óskaði nú — að þær væru liðnar. Hann gekk eftir myrkvuðum strætumrm, þreyttur, en þó létt- ur í spori. Hann mundi allt í einu eftir því, að það myndu verða herlögreglumenn á stöð- inni. Hann varð að leika ein- hvernveginn á þá. Kannske væri bezt, að hann kæmi ekki fyrr en rétt á stundinni, svo að hann þyrfti ekki að bíða þar lengi. Hann leit á úrið. Tuttugu mín- útur eftir. Nægur tími enn. Meðan hann stóð þarna, heyrði hann loftvarnalúðrana ýlfra og daufa skothríð úr f jarska. Og allt í einu heyrðist vélarhljóðið í þýzkri sprengju- vél, sem var að steypast til jarð- ar. Hann heyrði hvernig vélar- hljóðið var að deyja út — smám saman og í rykkjum — Brrrrt — brrrt — brrt — brrrrt! Flugvélin var alltaf að nálg- ast og lækka. Hún straukst rétt við húsaþökin yfir höfði hans. Svo brá fyrir hvítum glampa og drunur kváðu við. Clive fór að hlaupa. Þegar hann kom fyrir homið, sá hann húsin standa í björtu báli. Flug- vélin hafði stungizt niður á þak- ið á þriggja hæða húsi og stélið á henni stóð upp úr loganum. Það heyrðist dimmur hvellur — benzíngeymirinn hafði sprungið. Þegar Clive kom að húsinu, var það orðið alelda. Honum þótti einkennilegt, að strætið var mannlaust, að honum sjálf- um frátöldum. Þá kom hann auga á mann, sem var að róta í múrsteinahrúgu, með berum höndunum. Clive kraup niður við hlið hans. — Konan mín — barnið mitt! sagði maðurinn; — þau eru í kjallaranum. Maðurinn hamaðist sem óður væri. Það hafði kviknað í skyrt- unni hans, en hann varð þess ekki var. Hár hans og augna- brúnir voru sviðnar. — Sjáðu hérna, sagði hann. Clive rótaði múrsteinabrotun- um frá með fótunum og glugga- rist úr járni kom í Ijós. Þá brá fyrir geisla frá vasaljósi; lög- regluþjónn með hjálm á höfði stóð við hlið þeirra. — Hvað er að? spurði lög- regluþjónninn. — Kona hans og barn eru þarna niðri. — Hvers? Clive leit í kring um sig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.