Úrval - 01.12.1946, Síða 113

Úrval - 01.12.1946, Síða 113
KETTA VARÐAR MESTU 111 — Ég veit það ekki. Hann var héma rétt áðan. Hann var á skyrtunni — ailur brenndur. Lögregluþjónninn lýsti með vasaljósinu. Það var lítill kjall- aragluggi undir ristinni. — Taktu hérna í, hermaður. Við skuium reyna að kippa rist- inni upp. Þeir toguðu báðir, og allt í einu losnaði ristin og þeir voru nærri dottnir aftur yfir sig. Þeir gægðust inn um gluggann. Hit- inn af bálinu óx. — Ég kemst ekki inn um hann, sagði lögregluþjónninn. Hann leit á Clive. — Og þú ert fjandakornið ekkert minni en ég, bætti hann við. — Hvað er hér á seiði, sagði rödd fyrir aftan þá. — Það er kona og barn þarna niðri — og giugginn er of lítill. — Hver segir það ? — Maður — hann var hérna áðan. Hann var á skyrtuni. — Ó, það er víst maðurinn, sem þeir tóku þama á horninu. Hann var ekki með sjálfum sér. Nýkomni maðurinn lýsti inn um gluggann með vasaljósinu sínu. — Við skulum líta á þetta sagði hann. Nokkrir menn höfðu safnazt saman í hnapp fyrir framan húsið, og einn þeirra, gamall og skorpinn náungi með allt of stóran hjálm á höfði, fór að troða sér gegn um gluggann. Honum tókst það með erfiðis- munum og hahn hvarf niður í kjallarann. Það var ekki annað. að gera en að bíða. Loks heyrði Clive að menn- irnir voru að kalla inn um gluggann. Þeir voru að toga í eitthvað — lítið barn. Maður- inn, sem hafði farið niður, hróp- aði: — Ég finn ekki annað. Clive kraup niður að gluggan- um. — Það hljóta að vera fleiri, kallaði hann. Maðurinn sagði,. að konan hans væri þarna líka. — Ég skal leita betur, sagði maðurinn í kjallaranum. Það leið drykklöng stund. Þá heyrðist kallað að innan: — Ég hefi fundið hana. Hana — takið þið á móti. Clive beygði sig niður og reyndi að ná taki á konunni. Hann náði í hendur hennar og togaði. Höfuð hennar hvíldi máttlaust á herðunum. Einmitt þegar Clive hafði náð taki á gildum úlnliðunum og var byrjaður að toga, heyrði hann ópin. Það voru há, skerandi óp, sem brenndust inn í vitund hans. — Varið ykkur! — Varið ykkur! Veggurinn! Hann togaði af alefli, en kon- an sat föst í glugganum. Hann leit upp. Veggurinn stóð ennþá. Ef til vill hafði þeim skjátlazt. Hann spymti við með fótunum og tog- aði af svo miklu afli, að hann var hræddur um að handleggir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.