Úrval - 01.12.1946, Side 118

Úrval - 01.12.1946, Side 118
116 O R VAL sagði hún. — ]2g er ekki að gráta. Líður þér vel? — Já. Hvernig komum við hingað ? — Þú lentir í slysi og varst í'Iuttur hingað. Hann varð hugsi. — Ég átti við — hvernig komst þú hingað? Ég hitti þig ekki o g . . . — Vegabréfið þitt. Starfsfólk sjúkrahússins lét herlögregluna vita. Pabbi hafði upp á þér. Vertu ekki áhyggjufullur — reyndu að sofna. — Ég hefi sofið. — En þú verður að safna kröftum. — Hvað er að mér, spurði hann. — Vottur af heilahristingi. Hann missti sjónar af henni og sá aðeins auða veggina. Hann rejmdi að einbeita athyglinni að einhverju, sem hann ætlaði að segja, en þá sá hann að það var orðið dimmt, og það logaði á lampanum og hún var horfin. * Hann opnaði augun og fann, að einhver hélt í hönd hans. Skeggjaður maður stóð við rúm- ið og þreifaði á slagæðinni. — Halió, sagði hann. Maðurinn svaraði ekki. — Ég þekki þig, sagði Clive. Þú ert faðir Prue. Maðurinn kinkaði kolli, en svaraði ekki. — Veiztu á hverju ég þekki þig? Á nefinu. Maðurinn fór að hlæja, eins og þetta væri afar skoplegt. Svo sleppti hann hönd Clives. Clive var harðánægður -— honum þótti sér hafa tekizt vel upp. Iiann langaði að halda tal- inu áfram, en þá sortnaði hon- um allt í einu fyrir augum og hann missti meðvitundina. * Bifreiðin var rétt komin heim, þegar Prue þorði að spyrja. — Segðu mér frá honum, pabbi. — Jæja, sagði hann, hægt. Við skerurn hann upp á morgun klukkan ellefu. Svo lagast hann fljótlega. Hún horfði beint fram. — Hvað gengur að honum? spurði hún. Þetta er meira en heilahristingur, ekki satt? Þið hafið heiti á öllu . . . — Nei, nei, sagði hann. — Ef ég segði þér það, myndir þú fletta því upp heima og verða kvíðin. Yfirborðsþekking er hættuleg. Fyrir mörgum árum, þegar við vissum Iítið um krabbamein, las ég um það og var alveg viss um að ég gengi með það. Hálskrabba. Þessi sannfæring mín var óbifanleg. Ég fæ það enn, tvisvar á ári. Ég læt rannsaka mig, en ég sannfærist ekki . . .“ Hún vissi, að hann hafði farið út í aðra sálma, til þess að hlífa henni. — Segðu mér það, sagði hún. — Övissan er verri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.