Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 122

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 122
120 tTRVAL hryllti við því og horfði á Pru- dence hella því í sig. — Varaðu þig, að þér verði ekki illt, sagði hann. Hann blygðaðist sín fyrir að vera þama. Það gerði ekkert til með hina — ungu, einkennis- klæddu mennina. Æskan gat ekki saurgast af því — en hann . . . Hann horfði á stúlkurnar —- atunkunarverðar í óhreinum samkvæmiskjólum. Engin þeirra hefði getað hrifið nokkurn karl- mann — ófullan. Prue var eina heiðvirða stúlkan þarna inni. — Veslings tuskurnar, sagði harni. — Vertu ekki að ásaka þær, sagði hún. — Eigum við að fá okkur annan? Hann furðaði sig á rödd henn- ar. En hann kinkaði kolli. Hann gat ekki skammast. Maður, sem bauð dóttur sinni út — hann gat ekki hætt í miðju kafi og gerzt íhaldssamur faðir. Hann horfði á hana drekka. Þau urðu þögul. — Það þýðir ekkert, sagði hún allt í einu. Hann leit upp og ætlaði að brosa. Þá sá hann andlit hennar. — Heyrðu, Prue — góða, gráttu ekki. — Það gerir ekkert til, sagði hún. Þeir eru vanir við grátandi kvenfólk á svona stöðum. Það tekur enginn eftir því. Hún tók við vasaklútnum, sem hann bauð henni, og þurrk- aði sér í framan. — Hve lengi getur hann lif- að, spurði hún. — Ja — hann er . . . — Haltu áfram, sagði hún. — Ég veit það. Ég fór irm í skurðstofuna og horfði á, og heyrði til þin. Hann laut höfði. — Já — ég fann á mér að þú varst viðstödd. Hún leit á hann brosandi. — Veslingurinn. Þú vissir, að dóttir þín var viðstödd — og þú vissir líka, að það gat ekki breytt neinu. Hann þagði. — Er ómögulegt að hjálpa honum ? — Það eina, sem við getum gert — er að gefa honum sulfa- lyf fjórum sinnum á dag, sagði hann. — Hvað skeður svo ? — 1 fyrramálio raun hann virðast mikið betri. Það stafar af því, að þrýstingurinn frá blæðingunni hefir minkað. Hann verður alveg með sjálfum sér — og líður vel. — Og svo? — Undir kvöldið má búast við að viss einkenni komi 1 ljós. Hitinn hækkar. Öráð með köfl- um. — Og svo ? Hann hélt áfram eins og hann væri að halda fyrirlestur. — Næsta sólarhringinn mun hitinn fara hækkandi. Tólf klukkustundum síðar verður hann orðinn mjög hár og sjúid- ingurinn fellur í mók . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.