Úrval - 01.12.1946, Side 128

Úrval - 01.12.1946, Side 128
120 tJRVAL skothríðin héit áfram. Stundum þutu sjúkrabílar fram hjá. Og siökkviliðið var sífellt á ferðinni, frá einum eldsvoða til annars. Hún hugsaði með sjálfri sér: Veslings varaslökkviliðsmenn- imir. Allir gerðu gys að þeirn — en nú er það ekki gert lengur. Vesaiingarnir — ef til vill höfðu þeir verið eins og hún — verið ókunnugt um hvað það var, sem þeir lögðu út í. Þú tókst skref — örlítið skref — og straiunur lífsins sópaði þér burt. . . . Ef til vill var það gott fyrir þau öli, að vera sópað burt — vera hrifsuo frá daglega lífinu og valdi vanans. Það voru svo rnargir sem lifðu á bökkum lífs- ins — og lífið var í rauninni að- eins ti! í miðjum straumnum. Já, það var lífið — að veltast í straumnum og reyna að ná and- anum . . . Hún staðnæmdist, því að allt í einu varð himininn albjartur andspænis henni og logatungur stigu hátt á loft. Það var annað bál til vinstri — og enn annað til hægri handar. Hún fann hit- ana á andlitinu og vatnið úr dæluslöngunum fossaði um fæt- ur hennar. Hún heyrði rödd við hlið sína. Hún leit við og sá lágan, mið- aldra mann með skásettan hatt á höfði. — Þetta. er eins og á rnarkaði, ekki satt? Þeir kveikja, bálin, svo að þeir geti séð til, þegar þeir láta sprengjurnar falla. Hún kinkaði kolli. — Hvers vegna ertu ekki heima hjá þér spurði hann. — Ilvers vegna ert þú það ekki ? Flann ýtti hattinurn aftur á hnakka og ldóraði sér í höfðinn, eins og honum hefði ekki komið þetta í hug fyrr. — Fjanda kornið, ef ég veit það. Ég fór út — og ég hefi verið hér lengi. Og ég er meira að segja í sparifötunum mínum. Ö, að kasta sprengjum á kon- ur og börn! Ég fæ fyrir ferðina hjá frúnni! En — ég veit ekki af hverju ég er hér. Ég hefi ver- ið að horfa á það. Sprengjur, eldsvoða og allt. Við stöndumst það — ekki satt? Stoltið í rödd hans hrærðí hana, vakti tilfinningar hennar í fyrsta sinn þetta kvöld, og allt í einu varð hún vör við að hún var dauðþreytt — andlega og Iíkamlega örmagna. Hún horfði á litla Lundúna- búann og tilfinningarnar báru hana ofurliði. Augu hennar fylltust tárum og þau streymdu niður kinnar hennar. Flún hafoi ekki grátið við banabeð Ciives, en nú grét hún, vegna þessa litla manns, sem stóð þarna kyrr og vissi ekki, af hverju hann gerði það. — Hvaða, hvaða, sagði hann vandræðalegur. Hún sneri sér undan. Nú gat hún aftur fundið til. Allt í einu brá hún hendinni undir hjarta- stað. Hún var fegin að enginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.