Úrval - 01.02.1948, Side 7

Úrval - 01.02.1948, Side 7
EÐLI EINVERUNNAR 5 sílifandi birtu. Hann er orðinn undursamlega heill og öruggur, hann steypir sér enn einu sinni út í hina sigrifagnandi sköpun- arvinnu. Allur gamli styrkurinn hans er kominn aftur: Hann veit það sem hann veit, hann er það sem hann er, hann hefur fund- íð það, sem hann hefur fundið. Og hann ætlar að segja þann sannleika, sem í honum býr, tala hann, þótt öll veröldin afneiti honum, bera honum vitni, þótt miljón manna hrópi, að hann sé lygi. Á því augnabliki, sem ég hef meðtekið þessa sigrifagnandi trú, haldin þessari tilfinningu, dirfist ég nú að fullyrða, að ég þekki einveruna á borð við hvern annan mann, og ég ætla að skrifa um hana, eins og hún væri systir mín, sem hún líka er. Ég ætla að lýsa svo trúlega hinni sönnu mynd hennar, að enginn, sem les, trúi ekki sýn sinni, þeg- ar einveran birtist honum eftir þetta. II. Jobsbók er harmiþrungnasta, háleitasta og fegursta lýsing á mannlegri einveru, sem ég hef nokkurn tíma lesið; prédikarinn hin mikilfenglegasta og heim- spekilegasta. Hér verð ég að benda á staðreynd, er brýtur svo mjög í bága við allt, sem mér á barnsaldri hafði verið sagt um einveruna og harmiþrungna und iröldu lífsins, að þegar ég fyrst uppgötvaði hana, þá var ég svo forviða og tortrygginn, að ég efaðist, þrátt fyrir mikilvægi sönnunargagnanna, sem mér voru opinberuð. En staðreyndin var fyrir hendi, bjargföst, hvorki hægt að hrekja hana né afneita henni; og með árunum hefur þessi sannleiksuppgötvun orðið hluti af lífi mínu. Staðreyndin er þessi: Ein- mana maðurinn, sem um leið er harmiþrungni maðurinn, elskar lífið alltaf heitast, — það er að segja, hann er fagnaðarfyllsti maðurinn. Það er engin mót- sögn í þessari fullyrðingu. Hið fyrra felur í sér hið síðara og gerir það nauðsynlegt. Kjarni harmleiks mannsins er í einver- unni; hans er ekki að leita ann- arsstaðar, hvað sem hver segir. Og eins og hinn mikli harmrita- höfundur (ég segi: „harmrita- höfundurinn", því að vissar þjóðir, þar á meðal Rómverjar og Frakkar, hafa ekki átt neina mikla harmritahöfunda; Virgil og Racine voru það ekki, heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.