Úrval - 01.02.1948, Page 8

Úrval - 01.02.1948, Page 8
6 tmVAL voru þeir miklir höfundar harm- leika) : og einsog hinn mikli harmritahöfundur — Job, Sofo- kles, Dante, Milton, Swift, Do- stojevski — hefur alltaf verið einmana maður, þá hefúr hann líka ávallt verið sá, sem elskaði lífið heitast og fagnaðarkennd hans verið dýpst. Hvergi í frá- sögnum um hf mannsins á jörð- unni er eins að finna hið sanna gildi og kjarna mannlegs fagn- aðar og í verkum þessara miklu harmritahöfunda. Til sönnunar þessu get ég gefið sannfærandi skýringu: Ef vikið var að Jobsbók, þeg- ar ég var barn, þá fylltist hug- urinn strax af dimmum og dap- urlegum endurminningum. Svo hygg ég að hafi verið um flest okkar. Setningar eins og ,,Hugg- ari Jobs“ og „þolinmæði Jobs“ og „sorg Jobs“ hafa orðið hluti af máli okkar og eru notaðar í sambandi við fólk, sem varð að þola, að því er virtist, óteljandi og endalausar þjáningar, er hafði þjáðzt lengi og í leynd; þjáningar, sem engir geislar von- ar eða gleði höfðu linað. Allar þessar endurminningar urðu til þess að gera myndina af Jobs- bók harðneskjulega, hráslaga- lega, órofa eymd. En hver greindur og þroskaður maður, sem les þá hina miklu bók, kom- inn til vits og ára, kemst á snoð- ir um, hve röng sú mynd er. Jobsbók er langt frá því að vera ömurleg, sorgleg og drungaleg, hún er miklu frekar en nokkurt einstakt ritverk, er ég man eftir, ofin saman úr skáldskaparefni, sem er skilvit- iegt, leiftrandi, óendanlega fjöl- breytt, dýrðlegt og augljóst. Og við hjartarætur þess eru harm- kvein hinnar eilífu sorgar og lof- söngur hinnar eilífu gleði. Það er ekkert undarlegt við þetta, aðeins hið óhjákvæmilega og rétta. Það er tilfinning dauð- ans og einverunnar, vitneskjan um, að dagarnir séu bráðum taldir, hið þunga, yfirvofandi ok sorgarinnar, sem alltaf eykst, eit aldrei minnkar, sem gerir fögn- uðinn dýrðlegan, harmþrungimt og óumræðilega dýrmætan manni eins og Job. Fegurð kem- ur og fer, er töpuð á sama augnabliki og við snertum hana. Hún verður ekki stöðvuð eða haldið aftur af henni frekar en straumi fljótsins. Úr sársauka þessa missis, bitrum ofsa hinn- ar skammlánuðu stundar, ó- heillavænlegri dýrð hins eiit- staka augnabliks, semur harm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.