Úrval - 01.02.1948, Side 15

Úrval - 01.02.1948, Side 15
ORSAK3R OG LÆKNING OFFITU 13 segir sig sjálft, að slíkar æfing- ar eni mjög óhentugar, og auk þess er hætt við að þær skapi gráðuga matarlyst, og séu því raunverulega skaðlegar. Fólk, sem ekki vill leggja það á sig að minnka matarskammt- :nn, beitir ýmsum brögðum, til þess að losna við fituna. Sumir hafa reynt að æla upp matnum eftir máltíðir eins og siður var Rómverja til forna. Aðrir taka :nn uppsölulyf eða hægðalyf, en að þeim er ekkert varanlegt gagn. Jafnvel slíkt lyf sem ben- zedrine, er getur dregið úr matarlyst í bili, getur ekki eytt fitu. Engin slík lyf ætti að nota án læknisráðs. Flestir læknar gera Htið úr gagnsemi þeirra við of- fitu, því að þau koma þeirri blekkingu inn hjá sjúklingnum, að hann þurfi ekki að draga af sér í mat, en þau geta einnig orðið að ávana, sem erfitt er að sigrast á. I nýútkomnu hefti af tímariti ameríska læknafélagsins (Jour- nal af the American Medical Association), segir dr. Charles Freed frá San Francisco, að „,hrnar sálrænu orsakir off itu séu yfirgnæfandi . .. Lækning sjúk- lingsins ætti að byggjast á skiln- ingi á sálrænum orsökum ofáts- ins.“ Margir Iæknar eru farnir að hallast að þessari skoðun. Sú staðreynd, að margt offeitt fólk, sem er í öngum sínum út af of- fitunni, heldur samt sem áður áfram að borða of mikið, virðist benda til þess, að hér sé um sál- rænt vandamál að ræða, a. m. k. að miklu leyti. Margs konar tilfinningatrufl- anir geta lýst sér í ofáti. f raun- inni er óhófleg matarlyst ekkert annað en barnslegt andsvar — afturhvarf til þess æviskeiðs, þegar mestu gæða lífsins var notið með munninum, með því að sjúga móðurbrjóst, borða og drekka. Eftir því sem barnið þroskast, fær það áhuga á fleiri gæðum lífsins, en ekki er það þó svo á öllum heimilum. Margir foreldrar eru hreyknir af því, hve mikinn mat þeir bera á borð, og þetta verður börnunum hvatn- ing til ofáts. Á sumum heimil- um, einkum hinum tekjulágu, er matur aðalumræðuefnið, og áherzlan, sem foreldrarnir leggja á matinn, hefur áhrif á bömin. Fyrir þessari skoðun er gerð prýðileg grein í bókinni Psycho-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.