Úrval - 01.02.1948, Page 16

Úrval - 01.02.1948, Page 16
14 ÚRVAL somatic Medicine, eftir þá dr. Edward Weiss og dr. O. Spur- geon English. Þeir segja svo: „Áhugi móðurinnar á því að mata bömin, er ósjálfráð til- raun hennar til að styrkja þau undir baráttu lífsins um fæðuna, af því að tilfinningatengsl henn- ar við þau eru veik. Hún getur ekki gefið þeim styrk ástar sinn- ar ... Henni mistekst að gera þau sjálfstæð og örugg með styrk tilfinninga sinna og vits, og reynir því að skapa þeim styrk með líkamsvexti. Þeim er ekki kennt að hafa yndi af lær- dómi, leikjum, samkeppni eða fé- lagslegum mökum; en þeim er hossað og þau borin á höndum. Afleiðingin verður oft skortur á metnaði, útúrboruháttur, óham- ingja og offita “ Fyrir hvern einn, sem megr- ast af áhyggjum, fitna þrír — einmitt af því, að þeir hafa áhyggjur. Það er hægt að rök- styðja þessa fullyrðingu með fjölmörgum dæmum um fólk, sem hefur lagst í ofát, til þess að vega upp á móti leiðindum, kvíða og áhyggjum, sem á það hafa sótt. Kona nokkur, 28 ára gömul, hafði verið 104 pund að þyngd í þrettán ár. Fyrst eftir að maður hennar fór í herinn, breyttist þyngd hennar ekkert. En eftir að hann var kominn á vígvöllinn, fór hún að venja sig á að fá sér bita milli mála og um háttatíma. Eftir átta mánuði var hún orðin 158 punda þung. Hún ráðfærði sig við lækni, sem skýrði fyrir henni orsök þess, að hún borðaði of mikið. Eftir það léttist hún um sex pund á f jór- um vikum, en stóð síðan í stað, þar til maður hennar kom heim. Þá léttist hún á skömmum tíma niður í 110 pund og hefur hald- ið þeirri þyngd síðan. Fleiri svipuð dæmi mætti nefna, sem sýna glögglega, hve áhrifamikill þáttur tilfinninga- lífið er í sambandi við vandamál ofáts og offitu. * Flestir sjúklingar viðurkenna, að þeir borði meira þegar tilfinn- ingar þeirra eru í uppnámi en ella. Dr. Freed hefur skýrt frá at- hugun á 500 offitusjúklingum. Þeir voru spurðir: „Borðið þér meira eða minna, þegar þér eruð taugaveiklaður eða áhyggjufuli- ur?“ Þrjú hundruð og sjötiu svöruðu því, að þeir borðuðu meira og oftar, og af afgangin- um svöruðu 95 því til, að þeir héldu, að þeir borðuðu meira,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.