Úrval - 01.02.1948, Síða 25

Úrval - 01.02.1948, Síða 25
RÓMANTlSK ÁST 1 RÉTTU LJÖSI 2$ an um að myrða foreldra, sem eru mótfallnir ráðahagnum. Er það óeigingjörn hvöt, sem kem- ur fólki til að fremja morð til þess að hún megi haf a sitt f ram ? Og sögumar um hina fórnfúsu ást em heldur ekki mikils virði, því að með því að færa fórn í þágu annarrar persónu, em menn oft og einatt að svala á- stríðu sinni. Því fer fjarri, að ástin sé óeigingjöm, jafnvel ekki móðurástin, sem svo oft er vitn- að til. Kona, sem ieggur ekki neinar hömlur á móðurást sína, getur spillt svo sálarlífi barna sinna, að þau bíði þess ekki bæt- ur alla ævi. Virðingu manna fyr- ir móðurástinni hefur hrakað mjög, síðan sálkönnuðir tóku að rannsaka hana. Því hvert er markmið móður- ástarinnar? Er það ekki svipað og markmið hinnar kynferðilegu ástar — aiger yfirráð yfir því, sem elskað er, ánauð þeimar persónu, sem ástin beinist að? Eins og önnur fyrirbrigði mann- legs sálarlífs, er ástin hnoss inn- an vissra takmarka, en hún er líka bölvun, ef hún fær lausan tauminn, Óhamingjan stafar af því, að þeirri kenningu hefur verið haldið of lengi að okkur, að taumlaus ást sé ekki aðeins lejrfileg, heldur einnig aðdáun- arverð. Það er að miklu leyti sök rómantískra bókmennta, hvem- ig komið er, og skoðun mín er sú, að mikið af því, sem við telj- um sannleika í sambandi við ást- ina, sé helber vitleysa, byggð á aldagömlum áróðri þessara bók- mennta, En ef ástin er ekki eins róm- antískt fyrirbrigði og rithöfund- arnir og skáldin vilja vera láta — hvað er hún þá? Ég tel, að hún sé barnasjúk- dömur, á borð við mislinga. Þér kunnið að segja, að ástin sé eðlileg þróun, en sjúkdómar ó- eðlileg, Því vii ég svara með því að spyrja, hvort það sé venjulegt eða óvenjulegt, að menn sleppi við barnasjúkdóma. Sumir sleppa við þá, og sumir sleppa líka við að verða ást- fangnir. Fólk fær venjulega barnasjúkdóma aðeins einu sinni; það verður ónæmt fyrir þeim. Það væri ákjósanlegt, ef þeir, sem sýkjast af ást, yrðu á sama hátt ónæmir fyrir henni síðar. Meðaigreindur maður, sem íhugar, hve mjög hann lét blekkjast af „fyrstu ástinni",
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.