Úrval - 01.02.1948, Page 32

Úrval - 01.02.1948, Page 32
30 ÚRVAL kuldann. Slíkt á sér aðeins stað innan þeirra takmarka, sem vér köllum þjálfun hjá einstaklingn- um. Og þjálfun einstaklingsins skapar ekki hentuga eiginleika, sem ganga í erfðir til af komend- anna. Nei, það sem við vitum, leyfir okkur ekki aðra skýringu en þá, að hinar nytsömu „að- laganir“ séu þeir eiginleikar, sem loftslag og önnur náttúru- skilyrði hafa valið úr þeim ara- grúa af hæfum og óhæfum lífs- formiun, sem orðið hafa til á hinni löngu ævi jarðarinnar. En það er ekki aðeins kuld- inn, sem einkennir veturinn. Að- staðan til fæðuöflunar breytist einnig mjög til hins verra fvrir öll villt dýr og jurtir. Einfaldasta leiðin til að „sigr- ast“ á vetrinum, er blátt áfram að deyja á haustin og láta eftir sig egg eða fræ, sem þolir frost og flytur líf tegundarinnar fram til næsta árs. Engin lífvera þol- ir að vatnið í frumum hennar frjósi. Reyndin er líka sú, að þau egg og fræ, sem innihalda hlutfallslega minnst vatn, þola mestan kulda. Egg sem hafa í sér mjög lítið vatn, þola alit að 50 gráða frost. Og bezt sett eru þau egg og fræ, sem gædd eru þeim undar- lega eiginleika, að þau byrja ekki að vaxa, fyrr en þau hafa orðið fyrir langvarandi frosti. Þannig eru margar tegundir. Þeim er forðað frá mestu hætt- unni, sem hent getur egg eða fræ: að vakna til lífsins seint á löngu, mildu hausti, áður en vet- ur gengur í garð. Þau, sem verða fyrir því, eiga sér enga lífsvon. Grösin sofa vært niðri í mold- inni allan veturinn, en vetrar- nakin trén fara öðru vísi að. Þau fella græn blöðin. En það er athyglisvert, að verðmætustu efnin í blöðunum breytast í efni, sem flytzt burtu og safnast fyr- ir í trjástofninum. Það er þessi breyting á sumarefnunum í blöð- unum, sem valda hinum marg- víslegu litbreytingum á haustin. En hvernig geta stofnar og greinar lifað hinn norræna fimb- ulvetur, með allt að 50 stiga frosti? í þeim er urmull af lif- andi frumum. Lítum þá fyrst til grasstráanna. Af hverju deyja þau? Þau eru of safarík, vatnið í frumunum er of mik- ið. Orsökin til þess að trén frjósa ekki í hel, er fyrst og fremst sú, að í vef jum þeirra er svo lítið vatn. En fleira kemur til greina. Frumur þeirra eru auðugar af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.