Úrval - 01.02.1948, Síða 33

Úrval - 01.02.1948, Síða 33
LlF, SEM LIGGUR 1 DVALA Á VETURNA 31 efnum, sem lækka frostmarkið, og efnum, sem alls ekki frjósa í þeim skilningi, að þau breyt- ist í föst efni við þau hitastig, sem um er að ræða. I þessu er fólginn leyndardómur hinna sí- grænu blaða barrtrjánna. Trjá- kvoða og olíur gegnsýra, ef svo má segja, barrið. Þess vegna snarkar í því, þegar það brennur. Dýr með misheitu blóði — eða köldu blóði, eins og við sögðum áður fyrr — bregðast á mjög einfaldan hátt við kuldanum. Líkamshitinn fylgist með, þegar hitinn lækkar, og af því leiðir, að efnaskiptin í líkamanum verða hægari. Þess vegna er höggormurinn fjörugur í sól- skini og daufur þegar kalt er. Og þegar hitinn er kominn nið- ur að vissu marki, falla þau í dvala. Engar áhyggjur geta þá haldið þeim vakandi. En frost þola þessi dýr ekki. Ef ískrist- allar myndast í frumum þeirra, deyja þau. Og þau, sem lifa af veturinn hér hjá okkur, eru þeirra tegunda, sem hafa arf- genga tilhneigingu til að finna handa sér frostlausan dvalar- stað nógu snemma að haustinu. Hin blóðheitu spendýr — þar á meðal maðurinn — eru gædd eiginleika, sem gerir þeim fært að þola mikinn kulda: þau geta haldið líkamshitanum stöðugum, þó að lofthitinn taki miklum breytingum, og þessi líkamshiti er á því stigi, sem hentugast er fyrir alla líffærastarfsemi. Gera verður ráð fyrir, að þessi eigin- leiki hafi ráðið miklu í þróunar- sögu dýraríkisins. Hugsið ykk- ur risaeðlurnar og hinar nýju rándýrategundir á miðöld jarð- sögunnar. Hinar fyrrnefndu voru með misheitt blóð og urðu æ daufari og þróttminni eftir því sem loftslagið kólnaði, en hin síðarnefndu voru jafnlífleg, þó að hitinn færi niður í tíu gráður á C. eða minna. Og eitt er víst, að það eru blóðheitu dýrin, sem drottna á jörðinni. En við ætlum að tala um vetrarkuldann. Og úr því að við vorum að tala um blóðheitu dýr- in, liggur nærri að minnast á spendýrin, sem leggjast 1 híð á vetuma. Við vitum, að bjarn- dýrið, broddgölturinn og mörg fleiri dýr, myndu deyja út hér hjá okkur, ef þau hefðu ekki tekið þennan eiginleika í arf. En við megum ekki halda, að það sé aðeins kuldinn, sern g* r- ir þeim ókleift að lifa fullu lífi á vetuma. Raunverulega ræður fæðuskorturinn meira um það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.